Eimreiðin - 01.07.1951, Page 21
EIMREIÐIN
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
133
liafð'i liann fyrst sem setjari, og sagði að það liafi ætlað sig lif-
andi að drepa. Smám saman vandist liann á að gleyma því, sem
^ann setti og las, ef hann vildi ekki muna það.
^ Akureyri var Gísli í lestrarfélagi, er keypti bækur árlega
°g seldi liinar gömlu vor livert. Var það gott ráð til að fylgjast
nieð Norðurlandabókmenntum, sem Gísli mundi annars tæpast
l>afa átt kost á. Vænzt þótti lionum um Bjömson, Herman Bang
°o Kragh-bræðurna, þá Lie, Kielland og Selmu Lagerlöf. Síðar
Eynntist hann líka þeim Hamsun, Boyer og Joliannes V. Jensen.
^Gir að vestur kom og Gísli liafði eignazt heimili í Winnipeg,
eyptu þau lijón mjög mikið af góðum enskum bókmenntum,
enikum ljóðskáldum, austan hafs og vestan, og var Gísli sérlega
elskur að ljóðunum, þótt einnig læsi hann og mæti aðra liöf-
U”da, svo sem Sliaw, Anatole France og Maeterlinck. Islenzkum
ókmenntum reyndi Gísli auðvitað að fylgjast með í lengstu lög,
611 stundvun var allt annað en auðvelt að afla þeirra, ekki sízt
eftir að heimsstyrjöldin hin síðari hófst og teppti fyrst samgöngur,
en sprengdi síðan bókaverð upp úr öllu viti.
En Gísli las líka nótur og söng og spilaði.
«Uppáha],js sönglagahöfundar niínir eru enn Schubert og Grieg, þótt
llarfir aðrir komi þar líka til greina“, skrifar liann. „Ég gaf mig töluvert
_ a,i músik liér lengi vel, söng oft á samkomum og spilaði og söng í
■utarakirkjunni til skiftis í mörg ár“.
Um heimili þeirra Gísla og Guðrúnar og böm þeirra má a.
k vísa til greinar minnar um Guðrúnu (Eimreiðin, 1947, bls.
26). Heimilið varð vinsælt, ekki sízt sökum sönglistar fjöl-
s^vldunnar með heimilisföðurinn í broddi. Guttormur J. Gutt-
nrmsson (Tínmrit 1946) telur Gísla í liópi beztu söngvara í
Wi*mipeg frá þ ví um aldamót:
^ „Gísli Jónsson, einnig organisti, stjórnaði söngflokk um skeið (2 ár) í
‘rkju íslenzkra Únítara í Winnipeg, tónskáld, þótt hann hafi lítt látið það'
Ppi við almenning. Menn, sem vit höfðu á, luku lofsorði á alla þessa söngv-
ara’ kvern á sínum tíma. Gísli Jónsson var öllum hinum ólíkur, sérstæður,
ong ] Norðurlanda fegurðarstíl. Hann kom hingað' til lands með tuttugustu
n|u, og við hefði átt að' ávarpa hann sem öldina sjálfa: „Kont þú sem
ragur með leiftrandi lag!““
Engin furða, þótt börn Gísla héldu öll uppi sönglistinni: Helgi
°S Eergþóra píanistar, Gyða fiðluleikari og Ragna söngkona. En