Eimreiðin - 01.07.1951, Side 23
EIMREIÐIN
VESTUR-fSLENZKT SKÁLD
135
fljótt syrtir að. Fyrst deyr móðirin, svo missir faðirinn son sinn
1 jakaburð bæjarlækjarins. Þá grefur bóndi sig í hól og á þar
enn marga dimma daga. Þar kemur, að liann fær sterka löngun
Þ1 að liverfa til byggða. Heimþráin rekur bann að lokum af
stað, 0g gengur liann þar til bann sér yfir sveit sína. En þar
8tingur hann fótum við, og nú verður lionum litið og bugsað
aftur til fjallanna, sem geyma bein ástvina bans. Ræður hann
það þá við sig, að þar vilji hann líka bera beinin, hverfur aftur
°g deyr.
Frásögnin byrjar ineð „Inngangi“. Lætur skáldið liugann reika
tUR beiðageiminn, þar sem liann ólst upp og sá náttúruna skipta
ham vetur, sumar, vor og haust. Að lokum staðnæmist hugurinn
Vlð útilegumanninn, þar sem liann hallast upp að steini og
vStarir út í bláinn og imi í liuga sinn. Þar svifu fram í röðum
hin liðnu æviár“.
Mikið af frásögninni: — „Æskuár“, „Ástagöngur“, „Afsvar“,
«Ráðabrugg“, „Flótti“, „Griðastaður“, „Og þannig liðu sumur“,
’-Fyrsta sorgin“, „Slysför“, „Einvera“ — er ort undir sama liætti
°8 «Inngangurinn“, og hefur Gísli víst ætlað að einskorða frá-
8ognina við þenna bátt, þótt út af því brygði stundum, undir
kvæðislokin.
Þetta er liáttur „Ákvæðaskáldsins" í Svanhvít eða 17. söngsins
j Friðþjófi Teg nérs-Mattbíasar (Kung Ring han satt i högbank,
ag Crusells). Emifremur fer hátturinn mjög nærri liætti Kristjáns
jallaskálds í „Ekki er allt sem sýnist“, og ætlar Gísli, að hann
UQni að hafa baft hann þaðan, því liann liafi þá enn ekki lesið
mþjofs kvæði. Kannske misminnir liann um þetta, því lítt
8hiljanlegt er, að liaim hefði liaft Friðþjófsháttinn réttan, ef
lann hefði farið eftir Kristjáni. Enda eru fleiri liættir úr Frið-
í J°n í kvæðinu, en erfitt er að henda reiður á því, vegna þess
kvæðið var svo lengi í smíðum.
Fn inn í frásögnina fellir Gísli lýriska söngva, lagða í munn
ntilegumanninum: „Vor“, „Sólaruppkoma“, „títi“, ,,Nýársnótt“,
»Afmælisvísur“, „Dagsbrún“, „Óskastund“ (undir lagi úr Frið-
þjófssöngvum), „Brúðkaup“, „Hún“, „Hann“, „Bamagæla“, „Vor-
Sróður , „Bros og tár“, „Bæn“, „Hvort okkar“, „Harmstafir“
Undir fomyrðislagi), „Sonarkveðja“, „Kveðja“, „Nýr flótti“
,e,ta erindi er frásögn og ætti því að vera undir fyrsta hætt-