Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 23

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 23
EIMREIÐIN VESTUR-fSLENZKT SKÁLD 135 fljótt syrtir að. Fyrst deyr móðirin, svo missir faðirinn son sinn 1 jakaburð bæjarlækjarins. Þá grefur bóndi sig í hól og á þar enn marga dimma daga. Þar kemur, að liann fær sterka löngun Þ1 að liverfa til byggða. Heimþráin rekur bann að lokum af stað, 0g gengur liann þar til bann sér yfir sveit sína. En þar 8tingur hann fótum við, og nú verður lionum litið og bugsað aftur til fjallanna, sem geyma bein ástvina bans. Ræður hann það þá við sig, að þar vilji hann líka bera beinin, hverfur aftur °g deyr. Frásögnin byrjar ineð „Inngangi“. Lætur skáldið liugann reika tUR beiðageiminn, þar sem liann ólst upp og sá náttúruna skipta ham vetur, sumar, vor og haust. Að lokum staðnæmist hugurinn Vlð útilegumanninn, þar sem liann hallast upp að steini og vStarir út í bláinn og imi í liuga sinn. Þar svifu fram í röðum hin liðnu æviár“. Mikið af frásögninni: — „Æskuár“, „Ástagöngur“, „Afsvar“, «Ráðabrugg“, „Flótti“, „Griðastaður“, „Og þannig liðu sumur“, ’-Fyrsta sorgin“, „Slysför“, „Einvera“ — er ort undir sama liætti °8 «Inngangurinn“, og hefur Gísli víst ætlað að einskorða frá- 8ognina við þenna bátt, þótt út af því brygði stundum, undir kvæðislokin. Þetta er liáttur „Ákvæðaskáldsins" í Svanhvít eða 17. söngsins j Friðþjófi Teg nérs-Mattbíasar (Kung Ring han satt i högbank, ag Crusells). Emifremur fer hátturinn mjög nærri liætti Kristjáns jallaskálds í „Ekki er allt sem sýnist“, og ætlar Gísli, að hann UQni að hafa baft hann þaðan, því liann liafi þá enn ekki lesið mþjofs kvæði. Kannske misminnir liann um þetta, því lítt 8hiljanlegt er, að liaim hefði liaft Friðþjófsháttinn réttan, ef lann hefði farið eftir Kristjáni. Enda eru fleiri liættir úr Frið- í J°n í kvæðinu, en erfitt er að henda reiður á því, vegna þess kvæðið var svo lengi í smíðum. Fn inn í frásögnina fellir Gísli lýriska söngva, lagða í munn ntilegumanninum: „Vor“, „Sólaruppkoma“, „títi“, ,,Nýársnótt“, »Afmælisvísur“, „Dagsbrún“, „Óskastund“ (undir lagi úr Frið- þjófssöngvum), „Brúðkaup“, „Hún“, „Hann“, „Bamagæla“, „Vor- Sróður , „Bros og tár“, „Bæn“, „Hvort okkar“, „Harmstafir“ Undir fomyrðislagi), „Sonarkveðja“, „Kveðja“, „Nýr flótti“ ,e,ta erindi er frásögn og ætti því að vera undir fyrsta hætt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.