Eimreiðin - 01.07.1951, Page 31
EIMREIÐIN
R t S T I R .
'í me'San sumar situr enn að völdum
og sólin gegnum hitamó'ðu skín,
o, mikla jörð, ég þreyttur vitja þín,
til þess ég hef um langa vegu gengiö.
Eg fór þar um, sem grasiö gekk í öldum,
og grœnar bylgjur lyftu mjúkum földum
meö léttum þyt um Ijósa stararengiö.
Aö leynistíg, er lá mér hjarta nærri,
eg leita — og rek um holt og viöarmó,
frá lágum runni í blómum skrýddan skóg
meö skuggum svólum undir blaöahafi.
Þar gróa bjarkir byggöum öllum fjarri,
sem bera grœnni lit og eru stœrri.
Erá traustri rót er runninn þeirra safi.
Hér þeystu for'Sum flokkar manna um bórSin
og fetúö var um skóginn sporaslóö.
Hver gengin öld þar götu djúpa tróö.
Og grjótiö undan járnum sorfizt hefur.
Hér snertir enginn fótur framar svörSinri.
Nú fœr að gróa í nœSi eySijörSin.
Urn gamlan stíg sig grasiö þéttar vefur.
Þar sé ég undir fagurgrœnum greinum,
er gisnir bjarkastofnar lyftu hátt,
tivar skógarrjóöur skín mót sólarátt —
í skjóli þegar geisa veörin höröu.
En lítill bœr úr hnaus og hellusteinum,