Eimreiðin - 01.07.1951, Page 32
144
RÚSTIR
eimreiðin
sem hlaðinn forðum var af bónda einum,
er gróin rúst og jafnatiur vió jöróu.
Þar bjó hann lengi langt frá vegum manna.
Sitt lífsstríó haói einn og sáttur dó.
En heima í byggfi var raunin þyngri þó
aS þola sálarkúgun allar stundir,
og hlýfia þeirn, sem öórum bjó'Sa og banna
sem bóndans rakki, skotspónn sinna granna,
og ganga þögull beygóur oki undir.
Því kóngur hér í kotungsríki var hann,
en kaus þó ekki a& stjórna neinum her.
Hann vildi afieins raöa sjálfum sér
og sjá hvort ekki mundi betur gefast.
AS vorum dómi smátt úr býtum bar hann.
Á bónda vísu lítiö upp hér skar hann.
Og um hans sigur munu margir efast.
Þdö flœöa sterkir straumar vítt um álfur,
sem stjórna lífi voru, geSi og liönd.
Vér kjósum ei aS reisa þar viö rönd.
Og raunar sést ei neitt hvað er aS gerast,
því dómgreind brjálar alls kyns oröagjálfur,
svo enginn framar veit livdð hann er sjálfur.
Frá stjórnarheila valdsins boöin berast.
Þó stöndum vér í lífsins áibyrgö einir
og œttum því aS líta hjarta nœr.
Og máttur sá, er bezt oss borgiS fœr,
hann býr í sjálfum oss, og hans er valdiS.
Og bjargaS geta aldrei afirir neinir,
og allra sízt þann dag, er mest á reynir.
Þá hljótum vér aS greiSa sjálfir gjaldiS.