Eimreiðin - 01.07.1951, Page 33
EIMReiðin
rCstir
145
Því lýt ég þeim, er sálu sinni úr voÍ5a
frá sefjun bjarga'S gat — og heimsins ríg,
°g hljóSur gekk á gróinn smalastíg
í grœnan skógarlund, er tók aS vora.
Þó tíminn sveipi rómantískum rofia
um rúst af bæ, sem pílagrímar skoSa,
eg dái bóndann mest, sem þorfii aS þora.
Heiðrekur Guðmundsson.
ung siúlka
vaknar —
eftir Helga Valtýsson.
„Sólin blessi þinn bláa kjól,
svo gleymist þér hopp og hí!
Hlauptu nú sprett út í Hafnarstræti,
svo hver mað'ur taki’ eftir því!
Og syngdu þá hátt: — Ég er seytján ára, —
seytján ára í dag!
Að hugsa sér, rnanni, livað ég er rík!
Og heyrðu nú ljóð mitt og lag: —
Ég á heiðbláan kjól! — Ég á sumar og sól!
— Ég cr seytján ára í dag!“
. J’ ® u heiðbláan kjól, ég á snmar og sól! — Ég er seytján ára
j a®‘ hvað frændi var góður að senda mér þetta skemmti-
j^ "a ske>'li á afmælisdaginn minn! — En — hvers vegna segir
n.n ”hopp og hí“? — Heldur liann kannske — að ég —?“
str ^ ^ ^enellr’ lettfætt °g hraðstíg lipurtá, inn eftir Hafnar-
■ a'lu Éótatak hennar er hljóðlát hrynjandi eins og ómþýtt raul
hád n ^*ln ^le^ur f-gið frí í vinnustofunni allan daginn eftir
- ** heygir hún upp í brattan og bugðóttan „Memitastíginn“
nwli Gooks og Samkomuhússins. Þá fyrst verður lienni litið
■ J*' ^ólin hefur kitlað liana svo yndislega aftan á liálsinn og
nakkagrófina. Yeðrið hlýtur að vera ljómandi gott.
10