Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 34

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 34
146 UNG STÚLKA VAKNAR — eimreiðin „Ég á lieiðbláan kjól, — ég á sumar og sól! — Ég er —“•> syngur hún við sjálfgert lag, liljómrænt og þýtt, um leið og liún snýr sér við og litast um. Hún hrekkur við og sperrir upp augun og grípur vinstri hendi snöggt að hjarta sér: — „Guð minn almáttugur! — Hvað er þetta!“ Það steypist yfir hana eins og foss af leiftrandi gullsindri og logasíum, flæðir um liana alla og fyllir barm hennar, svo að hún tekur djúp andköf. Og hugin- hennar hljómar eins og harpa, og hver strengur á sitt mál! Svo ægilega unaðsþrungið er þetta, að hún skelfur öll og titrar, en er þó svo sæl og glöð, að hana sárverkjar í brjóstið, sem ætlar alveg að springa. Hún sezt niður uppi í Barðsbrúninni, utanvert við Stíginn, í ofurlitla grængresislaut, ilmandi heita af júlísól og bláa eins og bamsaugu af Týsfjólubreiðu umhverfis barmana. Silja and- varpar af sælu. En hvað er þetta! — Hvar er liún niðurkomin? Hvernig stendur á öllu þessu? — Hún þekkir sig ekki aftur! — Hefur hún þá ekki hlaupið „Menntastíginn“ upp og ofan í þrjú ár og lokið gagnfræðaprófi héma uppi á Brekkunni, og aldrei séð neitt annað en fjörðinn og fjöllin og sveitina, í ýmsum litum haust og vor, og í hvítalíni vetrarins? — Nú er allt orðið breytt og öðruvísi! — Nýr himinn og ný jörð. Sólþrunginn sumardagurinn, leiftrandi af óskynrænni fegurð og glitofinn gróandi láðs og gullstöfun lofts og lagar! Blækyrrt loftið, angandi ilmsætt og áfengt, og fjarlægur kliður fugla hvaðanæva. — Geimurinn allur fullur af friði og dásemdum guðs og dýrð, sem engin orð ná yfir og þagga alla jarðneska hugsun og seytla eins og blátær, hvíslandi bunulækur inn í innstu fvlgsni hjartans! Silja starir og starir, hrifnæm og hljóð. Sál hennar og skynrsen vitimd öll hlustar. Blikfágaður Pollurinn með himin og Heiði og sjálfa sveitina í faðmi sér. Silfurbjölluhljómur bunulækjanna- Himinn og jörð og sær. Allt rennur saman og verður eitt: Órofin dýrð, sem fyllir allan geiminn voldugum nið tilverunnar! — Þetta er lífið sjálft! — Lífið! — LífiS! — Hún hafði aldrei séð það fyrr en í dag! Og fyrst nú sér Silja sveitina sína, sem hún er sjálf sprotun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.