Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 41
ElMREIÐIN
Skemm±iferð fyrir hálfri öld
eftir Eitiar FriSriksson frá Hafranesi.
Fr' ••
r rasogn sú, sem hér verður skráð, er ein af mörgum, sem sýnir
_ kvernig menn slampast oft á hinn undraverðasta hátt og
ai1 verðskuldunar út úr liættum, sem menn hafa stofnað sér í
°furkappi og lítilli forsjá.
Veturinn 1901 —1902 var síðasti veturinn, sem við Eðvarð bróðir
nn dvöldum saman á æskuheimili okkar, Þernunesi við Reyð-
arfjörð. Hann liafði þá um vorið, 1901, misst konu sína, sem
j 31111 unni mikið, eftir tæplega 11 mánaða hjónaband. Festi
311,1 eftir það hvergi yndi og ákvað því að flytja vestur um haf
r°rið 1902, ef ske ky nni, að liann gleymdi þar fremur sorg sinni.
j. _ eS ætlaði að ganga í hjónaband þetta vor og flytjast burtu
ra Þernunesi af þeim sökum.
Við áttum margt nákomið ættfólk á Seyðisfirði og höfðum
eðið að heimsækja það, áður en þessar breytingar yrðu á
hí%um okkar.
Svo var það síðari hluta góu 1902, að við ákváðum að leggja
l>essa fyrirhuguðu ferð. Tíð og færð var þá mjög heppileg,
‘!1’u 1 hyggð, utan fannir í giljum, en liarðfenni og afbragðs færð
fjölluni. Við þurftum að fara gangandi. Gátum einhverra hluta
_egna ekki sætt skipsferðum, þótt samgöngur á sjó væru á þessum
FU111 nijög góðar á Austfjörðum.
Það var ákveðið okkar á milli að fara Jökul norður, en það
er «tytzti fjallveg ur milli Eskifjarðar og Seyðisfjarðar og talinn
‘ klnkkustunda gangur röskum mönnum milli byggða. Þessi
Ja vegur liggur liátt Eskifjarðar megin, en lágt fyrir botnum
fofjarðar og Mjóafjarðar, liækkar svo aftur upp á Gagnheiði,
at henni er svo komið á veginn yfir Fjarðarheiði nálægt
uni, sem kallaðir eru, þvert fyrir botni Seyðisfjarðardals.
j ., °ttlna áður en leggja skyldi á Jökul, gistum við á Eskifirði
tjá Árna Stefánssyni, trésmíðameistara, og Önnu Friðriksdóttur,
rri konu hans, sem var systir okkar bræðra.