Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 43

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 43
EIMREIÐIN skemmtiferð fyrir hálfri öld 155 fjarðar og Stöðvarfjarðar. Okkur var því leiðin dálítið ljósari þessa vegna. Jón var hálfbróðir móður okkar. Komum við nú upp á brúnina og tókum stefnu þá, er við toldum, að rétt myndi. Eru þarna uppi sléttir aurar, en enginn jökull, þótt fjallvegur þessi lieiti því nafni. Hygg ég það nafn dregið af þ ví, að norðan í fjallinu, undan sól, er jökulfönn, en bó eigi stór, sem ég held að aldrei bráðni. í’arna sá eigi liandaskil, sem kallað er. Svo var þokan dimm °g snjófall afar mikið. Loks komum við þar, sem við sáum rétt við fætur okkar ofan í koldimmt liyldýpi. Yið vorum komnir fram á brún á hengi- ^ugi kletta. Vorum við fljótir að átta okkur á því, að við böfð- Utn farið of mikið til liægri handar og stæðum þarna á brúnum kamra þeirra, er girða fyrir botn Fannadals, inn af Norðfirði. Breyttum við nú stefnu, meira á vinstri hönd. Héldum svo afram í góðri trú þess, að komast á réttri leið norður af jökl- lnvun. En inilli brúna lians er ekki meira en 15—20 mínútna gangur. Eftir örstutta göngu fór að halla undan fæti. En jafnframt bóttumst við þ ess fullvissir, að við værum ekki á réttri leið, til þess var brattinn of lítill. Að stuttum tíma liðnum komum við niður á slétta aura, með stórgrýti liggjandi á víð og dreif. Lekktum við það strax, að við vorum komnir norður undir 'örp Eskifjarðarheiðar og vorum staddir á svokallaðri Urð. Er þaðan örstutt þangað, sem fer að lialla til Fljótsdalshéraðs. Var þessi leið áður fyrr ein sú fjölfarnasta milli héraðs og fjarða, eins og kallað var. Höfðum við farið of mikið til norðurs á jöklinum og vorum nú þarna staddir. Nú rofaði snögglega fyrir sól og varð alheiðskírt á svipstundu. Eéllu hin síðustu snjókom élsins til jarðar úr blátæm loftinu. Nokkur þoka lá þó enn yfir hájöklinum, eins og oft vill verða. Töldum við ekki ráðlegt að leggja á liann aftur, en afréðum strax að halda þemian veg, sem við nú vorum staddir á, til héraðs og svo Fjarðarbeiði þaðan til Seyðisfjarðar, eða fara heiðar og dali, eins og það var oftast kallað. Gekk nú ferðin að óskum út Tungudal, og vomm við fyrst ákveðnir í að gista á Dalhúsum næstu nótt. En sökum þess hve
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.