Eimreiðin - 01.07.1951, Page 47
eimreiðin
SKEMMTIFERÐ FYRIR HÁEFRI ÖLD
159
álítiS á kinnum, svo þar komu smáfleiður, þegar frá leið.
orum við þó alltaf við og við, meðan við vorum í hríðinni, að
a hvor annan með snjó, því við sáum hve kalið sótti á þar,
Sein andlilið var bert.
A ♦
tvenn dögum liðnum fórum við út að Þórarinsstöðum. En
Par bjó þá Sigurður Jónsson hreppstjóri, í tvíbýli við móður sína,
fclisi Pálsdóttur, sem þar bjó þá ekkja með tveimur sonum
stttum, Jóni og Friðriki. En Þórdís var liálfsystir önnu, móður
°kkar. A Þórarinsstaðastekk bjó Einar Guðmundsson, sem var
alhróðir móður okkar, svo við liöfðum þarna marga nákomna
ættingja heim að sækja.
arna dvöldum við um vikutíma við beztu aðbúð á allan hátt
ng skemmtum okkur ágætlega. Var ávallt mannmargt heimili
Ha Sigurði og Þórunni, konu lians, og heimilisbragur allur til
>rirmyndar þar. Varð okkur því allt til gleði og ánægju hjá
^n okkar ágæta frændfólki þarna.
Meðal annars lentum við á dansleik á Þórarinsstaðaeyrum, en
Var mjög mannmargt á þessum árum. Enginn hreyfði áfengi
I essari samkomu, en samt skemmtu allir sér ágætlega.
^ið gistum inni á Öldu nóttina síðustu, sem við dvöldum á
g'1 ls‘trði. Var af öllum frændum og vinum lagt fast að okkur
fara gætilega á heimleiðinni og leggja ekki aftur á Jökul,
11 fara heiðar og dali, þó við yrðum með því móti tvo daga
a leiðinni. Tókum við vel á öllu, en töluðum fátt um, því við
‘öfðum okkar á milli ákveðið ferðir okkar.
. ^ lögðum upp í heimförina á sunnudagsmorgni klukkan 9,
1 /( ^llrsla veðri, glaða sólskini og blíðalogni. Segir ekki af ferð
n ar fyrr en við komum inn á Stafi. Þar skiljast vegir, til
Jarðarheiðar og Jökuls. Þarna hvíldum við okkur stundarkorn,
'l>^öfðum gengið mjög hratt inn dalinn.
egar við stóðum upp, snerum við orðalaust á leiðina upp
g Snheiði, en það er í áttina til Jökuls. Þetta vorum við búnir
? ^astakveða, þótt aðrir vissu ekki. En við fengum líka að kenna
a Kerlyndi okkar.
pf ,
rir að hafa lialdið áfram nokkra stund, veittum við því
ekt, að bliku dró á loftið yfir austrinu. Hertum við nú
h°nguna sem mest við gátum og hugðumst ná Gagnheiðarskarði
'IM1’ •' ■ > ■■ < ■>'- •■ /