Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 47

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 47
eimreiðin SKEMMTIFERÐ FYRIR HÁEFRI ÖLD 159 álítiS á kinnum, svo þar komu smáfleiður, þegar frá leið. orum við þó alltaf við og við, meðan við vorum í hríðinni, að a hvor annan með snjó, því við sáum hve kalið sótti á þar, Sein andlilið var bert. A ♦ tvenn dögum liðnum fórum við út að Þórarinsstöðum. En Par bjó þá Sigurður Jónsson hreppstjóri, í tvíbýli við móður sína, fclisi Pálsdóttur, sem þar bjó þá ekkja með tveimur sonum stttum, Jóni og Friðriki. En Þórdís var liálfsystir önnu, móður °kkar. A Þórarinsstaðastekk bjó Einar Guðmundsson, sem var alhróðir móður okkar, svo við liöfðum þarna marga nákomna ættingja heim að sækja. arna dvöldum við um vikutíma við beztu aðbúð á allan hátt ng skemmtum okkur ágætlega. Var ávallt mannmargt heimili Ha Sigurði og Þórunni, konu lians, og heimilisbragur allur til >rirmyndar þar. Varð okkur því allt til gleði og ánægju hjá ^n okkar ágæta frændfólki þarna. Meðal annars lentum við á dansleik á Þórarinsstaðaeyrum, en Var mjög mannmargt á þessum árum. Enginn hreyfði áfengi I essari samkomu, en samt skemmtu allir sér ágætlega. ^ið gistum inni á Öldu nóttina síðustu, sem við dvöldum á g'1 ls‘trði. Var af öllum frændum og vinum lagt fast að okkur fara gætilega á heimleiðinni og leggja ekki aftur á Jökul, 11 fara heiðar og dali, þó við yrðum með því móti tvo daga a leiðinni. Tókum við vel á öllu, en töluðum fátt um, því við ‘öfðum okkar á milli ákveðið ferðir okkar. . ^ lögðum upp í heimförina á sunnudagsmorgni klukkan 9, 1 /( ^llrsla veðri, glaða sólskini og blíðalogni. Segir ekki af ferð n ar fyrr en við komum inn á Stafi. Þar skiljast vegir, til Jarðarheiðar og Jökuls. Þarna hvíldum við okkur stundarkorn, 'l>^öfðum gengið mjög hratt inn dalinn. egar við stóðum upp, snerum við orðalaust á leiðina upp g Snheiði, en það er í áttina til Jökuls. Þetta vorum við búnir ? ^astakveða, þótt aðrir vissu ekki. En við fengum líka að kenna a Kerlyndi okkar. pf , rir að hafa lialdið áfram nokkra stund, veittum við því ekt, að bliku dró á loftið yfir austrinu. Hertum við nú h°nguna sem mest við gátum og hugðumst ná Gagnheiðarskarði 'IM1’ •' ■ > ■■ < ■>'- •■ /
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.