Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN
SKEMMTIFERÐ FYRIR HÁLFRI ÖLD
161
Uia gekk fljótt. Þegar yfir sjálfa heiðina kom og verulega fór
halla undan fæti í brekkum Eskifjarðardalsins, fór að verða
erfitt að komast áfram. Hafði þarna verið því nær auð jörð,
Renia harðir skaflar í giljum. Við vorum því alltaf að detta
fram af moldarbökkum, brúnum smálijalla, gilskorningum,
öu'kjast í hrísrunnum o. s. frv. Gerðum satt að segja ekki annað
< n slanda upp og detta, því ekki sá fram fyrir fætur sér, vegna
hríðar og nátlmyrkurs. Lágum við því alltaf á bóla kafi í djúp-
Uln’ nýföllnum sköflum. Til tunglsins sá oft, og hákoll Hólma-
hnds sáum við öðru livoru liefjast upp úr sortanum.
Á þennan hátt bröltum við um síðir undan storminum, niður
a Jafnsléttu og koniuni niður rétt innan við Veturhús, sem er
i^nsti bær í Eskifjarðarkálki. Héldum við áfram út í kauptúnið
°S konium klukkan næstum 11 að kveldi til Árna og Önnu,
>stur okkur, sem nefnd eru áður í frásögn þessari. Þar gistum
V1ð næstu nótt í bezta yfirlæti, enda liöfðum við þörf á góðum
Gðtökum, eftir að liafa verið á þessu miður skennntilega ferða-
a8i í 13 og liálfa klukkustund. En því skal ég bæta hér við, að
®ngimi mun nú koma glaðari út úr nýtízku bifreið eftir ferð
a sðlbjörtum sumardegi, um fegurstu staði lands vors, en við
°mum úr þessu ferðalagi.
klestum hinum eldri og reyndari mönnum þótti ferð okkar
ðll nieð nokkrum endemum og af miklu fyrirhyggjuleysi gerð,
ei1 þó hafa rætzt farsællega úr öllu, því báðir þessir fjallvegir,
Sein við lentum í hrakningum á, hafa orðið mörgum hraustum
reilg að aldurtila.
11