Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 51
EIMREIÐIN
EPLIÐ
163
| epli3“, sagSi þessi norræna Eva nútímans og þurrkaði sér vand-
ega um fingurna með liandlíninu.
^dam horfði á hana aðdáunaraugum, en gat ekki stillt sig
Uln íl*i stríða lienni lítið eitt:
5,Þér gleymið því, að þá hafði liöggormurinn tælt Evu til hins
öoðna verknaðar, svo í raun og veru er það hann, sem átti
uPptökin að öllu saman, og ber honum því heiðurinn“.
„Það minnir mig á, að við höfum ekki ennþá smakkað nöðru-
steik, en hún er víst einn þeirra furðulegu rétta, sem framreiddir
eru hér í landi“.
„Já, þeir skera liöggorminn í sneiðar, krydda þær með sérstöku
}udi og steikja síðan á þurri pönnu eins og buff“.
u hélt Eva, að henni mundi óhætt að halda áfram prédikun
111111 um niesta valkvendi veraldarsögunnar, nöfnu sína.
„Evu liefur alltaf verið legið á liálsi fyrir það, að hún eigi sök
þau hjón voru rekin út úr Paradís“.
” S Eef nú alltaf lialdið að það hafi verið mest fyrir afbrýði-
1111 í karlfuglinum — honum Allah, sem þessir Múhameðs-
áarmenn kalla svo, en þ ví er ekki að neita, að eplið gaf
Adam -_____«
Ad ^Plið ^ ^dam ekká neitt“, greip Eva fram í, til að stöðva
aiU- „En til þess að ná í það, varð Eva að rétta úr sér og
ailda upp. J>au fun(Ju líka hrátt, að eplið smakkaðist betur en
ormar
á f• - ræturnar, sem þau tíndu upp af jörðunni, skríðandi
J rum fótum. Sem sé, Eva skóp manninn, áður var liann að-
ls skynlaust, skríðandi dýr. Hún liratt manninum af stað á
Proskabr
dýr, að
ór hrv
'rautmni. Auðvitað fór Adam eins og öll forvitin karl-
rýna upp í loftið til Evu, og ósjálfrátt fór liann að rétta
ryggnum. Síðan sníkti liann sér bita, Eva kenndi í brjósti
'ítt lann fleygði 1 llalm hálfu epli. En það hefði hún aldrei
Sera, því Adam gekk á lagið, og síðan liefur það verið
^kipti konunnar að malla ofan í mannkynið“.
„ etta er nú ekki allskostar rétt“, leyfði Adam sér að mót-
niæla.
á b'k S^G'111 engu þessari athugasemd, heldur kastaði sér aftur
1 tagastólnum og teygði úr spengilegum kroppnum.
e 1' 8íaið þer, Adam“, hrópaði hún upp. „Sjáið þér fallegu
ln’ Sem vaxa í trénu hér beint uppi yfir okkur“.