Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 52

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 52
164 EPLIÐ eimreiðin Adam leit upp í laufþykknið. Jú, þetta voru þau girnilegustu epli, sem hann liafði séð. „Já, sem ég er lifandi“, hló hann, „þessi væru góð í ábæti • „Sýnið þá dugnað yðar og náið í þau fyrir okkur“, sagði Eva ertnislega. „Ég veit ekki, livort það er leyfilegt — ■— Eva reis snöggt upp í stólnum og livessti augun á hann. Nu ætlaði liún að auðmýkja liann rækilega. „Auðvitað er það ekki leyfilegt. Það var það lieldur ekki fyrir hundrað þúsund árum, og sagan endurtekur sig. Konau ein hefur hugrekki til að brjóta lögmálið, annars værum við enn skríðandi á fjórum fótum. Jafnvel nú eftir allar þessar ár- þúsundir, þegar karlmaðurinn liefur öld fram af öld sungið sjálf- um sér lof fyrir riddaramennsku og liugrekki, stendur einu þeirra liér austur í Persíu og þorir ekki að sækja samferðakonu sinni epli upp í næsta tré. Hann veit ekki livort það er leyfi" legt!!“ Adam liafði hlustað af lirifningu á Evu og dáðst að liversu vel hún tók sig út, svona málulega æst og hnarreist. En þegar hún fór að tala um riddaramennsku og liugrekki, fór blóðið að stíga honum til liöfuðs. Brúna liúðin var orðin eldrauð, þegar Eva lauk lestrinum. En ekki tapaði Adam sér. Hann lineigði sig djúpt fyrir henni og sagði með flauelsinjúkri rödd: „Yðar auðmjúkur þjónn. Ávöxtinn skuluð þér samstundis fá • Þetta þótti Evu svo fyndið, að liún rak upp skellililátur og henti sér aftur á bak í stólinn. Það var alveg óhugsandi, að Adaiu næði í eplið. Það varð ekki komizt upp í tréð nema með stiga? og liann var ekki sjáanlegur. En Adam gekk fáein skref til liliðar, dró upp litla skammbyssu og skaut niður eitt eplið. Það féll eins og vígahnöttur beint ofan í kjöltu Evu. Henni brá voðalega við livellinn og árás vígahnattarins á skaut sitt. Hentist hún upp af stólnum, svo eplið skoppaði að fótum Adams. „Hvað var þetta?“ hrópaði hún dauðskelkuð. Adam beygði sig eftir eplinu, rétti henni það og sagði fullnr aðdáunar: „Aðeins að ég hefði verið epli8“. 1 sömu svifum kom bíllinn brunandi með miklum vélagný. Eva liafði því ekki tíma lil að launa þessa fallegu setningu eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.