Eimreiðin - 01.07.1951, Side 53
EIMREIÐIN
EPLIÐ
165
hún ætlaði sér, þ. e. með vel úti látnum löðrungi. Hins vegar
l'-om kráareigandinn þjótandi og spurði hvort þau hefðu lieyrt
skotið.
»Nei“, svaraði Adam, „en við heyrðum í þessum“. Hann henti
a oílinn. Og því til áréttingar drundi nú í skrjóðnum eins og
fallbyssu. Þetta lét sá persneski sér vel líka og tók með ánægju-
btosi á móti drykkjupeningum Adams. Eva liafði strunsað á
^r°tt, án þess að virða Adam frekar viðlits. Leizt Adam þá ráð-
tagast að afhenda eigandanum eplið lians. Þegar sá persneski
hafði áttað sig á livað það var, góndi liann liöggdofa upp í epla-
treð sitt, síðan á eftir Adam og botnaði auðsjáanlega ekkert í
iivernig hann hefði getað náð í eplið. Tók liann það ráð að
S1gna sig og biðja Allali að vernda sig, því hér hefði vestrænt
galdrahyski verið á ferð.
Nú liefði þessu getað verið lokið sem ástarsögu, því Adam og
va töluðust ekki frekar við það sem eftir var skemmtiferðar-
ittöar. Og ef ekkert annað hefði skeð í sambandi við eplið, hefði
a|it farið öðruvísi. Múhameðstrúarmenn láta sér sæma að trúa
®lnu °g öðru, sem vér Yesturlandabúar teljum hégiljur einar.
S er þó f vafa um, að við höfum réttara fyrir okkur. Einn at-
urður getur t. d. breytt lífi hundraða fólks. Þannig getur og
forsjónin látið eitt lítið atvik valda stórum úrslitum. Þegar slíkt
emur fyrir í Auslurlöndum, liirðir almenningur ekki um að
rekja rás viðburðanna og orsakakeðjuna, heldur segir, að guð,
A-Uah, liafi með eigin hendi látið eitt og annað gerast. Þannig
var það nieð þennan smáatburð í persneska þorpinu. Þar missti
am tökin á Evu, sem liann þá var orðinn bálskotinn í, vegna
I °ss5 að hann þoldi ekki að liún drægi dár að sér. Og þessi sami
atburður varð svo til þess löngu síðar, að liann gat endurnýjað
urmingsskapinn við hana.
Snúum því aftur til persneska þorpsins og látum Adam og
vu 81gla sinn sjó, heim til Englands.
Beint á móti veitingaliúsinu stóð vegleg liöll. Þar bjó furst-
pUl’ aúlsti maður liéraðsins umliverfis þorpið og eigandi þess.
örstinn réði ríkjum á svipaðan liátt og konungar til forna. Allir
Ur®u að gjalda honum skatt fyrir jarðarafnot og liúsnæði, og