Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 53

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 53
EIMREIÐIN EPLIÐ 165 hún ætlaði sér, þ. e. með vel úti látnum löðrungi. Hins vegar l'-om kráareigandinn þjótandi og spurði hvort þau hefðu lieyrt skotið. »Nei“, svaraði Adam, „en við heyrðum í þessum“. Hann henti a oílinn. Og því til áréttingar drundi nú í skrjóðnum eins og fallbyssu. Þetta lét sá persneski sér vel líka og tók með ánægju- btosi á móti drykkjupeningum Adams. Eva liafði strunsað á ^r°tt, án þess að virða Adam frekar viðlits. Leizt Adam þá ráð- tagast að afhenda eigandanum eplið lians. Þegar sá persneski hafði áttað sig á livað það var, góndi liann liöggdofa upp í epla- treð sitt, síðan á eftir Adam og botnaði auðsjáanlega ekkert í iivernig hann hefði getað náð í eplið. Tók liann það ráð að S1gna sig og biðja Allali að vernda sig, því hér hefði vestrænt galdrahyski verið á ferð. Nú liefði þessu getað verið lokið sem ástarsögu, því Adam og va töluðust ekki frekar við það sem eftir var skemmtiferðar- ittöar. Og ef ekkert annað hefði skeð í sambandi við eplið, hefði a|it farið öðruvísi. Múhameðstrúarmenn láta sér sæma að trúa ®lnu °g öðru, sem vér Yesturlandabúar teljum hégiljur einar. S er þó f vafa um, að við höfum réttara fyrir okkur. Einn at- urður getur t. d. breytt lífi hundraða fólks. Þannig getur og forsjónin látið eitt lítið atvik valda stórum úrslitum. Þegar slíkt emur fyrir í Auslurlöndum, liirðir almenningur ekki um að rekja rás viðburðanna og orsakakeðjuna, heldur segir, að guð, A-Uah, liafi með eigin hendi látið eitt og annað gerast. Þannig var það nieð þennan smáatburð í persneska þorpinu. Þar missti am tökin á Evu, sem liann þá var orðinn bálskotinn í, vegna I °ss5 að hann þoldi ekki að liún drægi dár að sér. Og þessi sami atburður varð svo til þess löngu síðar, að liann gat endurnýjað urmingsskapinn við hana. Snúum því aftur til persneska þorpsins og látum Adam og vu 81gla sinn sjó, heim til Englands. Beint á móti veitingaliúsinu stóð vegleg liöll. Þar bjó furst- pUl’ aúlsti maður liéraðsins umliverfis þorpið og eigandi þess. örstinn réði ríkjum á svipaðan liátt og konungar til forna. Allir Ur®u að gjalda honum skatt fyrir jarðarafnot og liúsnæði, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.