Eimreiðin - 01.07.1951, Side 56
168
EPLIÐ
EIMREIÐIN
Þegar Dick Powel var á ferð um þessar slóðir, nokkrum mán-
uðum seinna, sagði veitingamaðurinn honum þessa sögu um
dauða furstans. Hann sagði honum líka frá öðru einkennilegu
atviki, sem skeði sama dag og sennilega um sama leyti dags. Það
var um mann, sem hafði galdrað niður eitt af eplunum lians,
sem þá stóðu í fullum blóina. Sjálfur sagðist veitingamaðurinn
hafa lialdið, að dráp furstans stæði eitthvað í sambandi við þetta
galdrahyski. En í lok sögunnar, er Dick spurði hann, hver myndi
hafa drepið furstann, svaraði veitingamaðurinn ákveðið:
„Allah skaut hann“.
Það var líka Dick, sem sagði Adam söguna. Þeir voru góðir
vinir, og skönnnu eftir Persíuförinu kom Dick í heimsókn til
hans. Adam var fljótur að leggja saman tvo og tvo. Útkonian
varð vitanlega sú, að kúlan lians, er liann skaut niður eplið,
hefði orðið furstanum að bana. En um það gat Adam ekkert
við Dick. Dick var nefnilega blaðamaður.
Það fyrsta, sem Adam datt í hug eftir að Dick fór, var, að
þetta þyrfti hann að segja Evu. Það var í hennar þágu, sein
skotinu var lileypt af, og liún gat ekki skorazt undan að heyra
söguna að minnsta kosti. Adam Iiugsaði um þetta langt fram a
nótt. Ást hans til Evu liafði farið sívaxandi frá því fyrsta. Hún
hafði varla litið á liann á lieimleiðinni — raunar ekki á neinn
annan lieldur. Hann hafði því aldrei látið sér til liugar koma
að lieimsækja liana að ástæðulausu. En nú var annað uppi á
teningnum. Nú gat það varla talizt ámælisvert, þótt hann færi
til hennar og segði lienni frá hverjar afleiðingar glappaskot lians,
eða happaskot, hafði liaft í för með sér.
Seinnipart næsta dags sátu þau svo aftur saman, Adam og
Eva, átta mánuðum eftir að þau hrökluðust út úr hinum pers-
neska Eden-garði. Nú voru þau lieima lijá Evu, og liafði liún
lilýtt á frásögn Adams. Hún var stórlirifin af sögunni, og augu
hennar ljómuðu með óvenjulegum hætti. Eða var ísinn kannski
að bráðna?
Það fór ekki fram lijá hinum dökkeyga fríðleiksmanni, Adani,
að eitthvað hafði skeð. Hann liafði því engar vöflur á þessu
lengur, enda blóðið suðræna farið að krauma ískyggilega innan