Eimreiðin - 01.07.1951, Page 57
EIMREIÐIN
EPLIÐ
169
æðaveggjanna. Hann sagði liinni ljóshærðu, norrænu Evu hisp-
Urslaust, að liann elskaði liana og liefði alltaf elskað liana frá
því fyrsta að hann sá liana. — Þá sprakk hettan af norðurpóln-
11,11, °g sá suðræiii Adam varð að skerpa talsvert undir kötlum
hjarta síns til að komast í jafnstæðu við þami funa, er hann
mætti.
Eftir fyrsta kossinn liorfðu þau feimin og brosandi hvort á
aiuiað um stund. Svo sagði Adam lágt, en af sannfæringu:
«En, þrátt fyrir allt, Eva. Ég vildi, að ég liefði verið eplið“.
»Það vildi ég líka“, svaraði Eva og roðnaði.
TVÖ KVÆÐI
eftir Gunnar Dal.
JÖRÐ.
Ógnaheimur, ægiveldi dauöa,
eldahafrót, hylting, stjarnan rauða,
heimskringla, sem brann í eldi öll.
Svo hófstu, jörö mín, för á vetrarvegi
— vigö í eldi — móti nýjum degi.
Rauöu leiftri sló á logafjöll.
Skírö til stríðs og stórra verka varstu,
veröld dýrs og manns á armi barstu,
og blóöug fæddist bylting þeirra hver.
Hærra gervi hverju lífi bjóstu,
úr hverjum neista reginelda slósbu,
því birting guösins bíður eftir þér.