Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 59
EIMREIÐIN
Höllusleinn
Eftir Jochum M. Eggertsson.
I.
Hann situr á sínum sta3, undir Blóðbrekkum, skammt frá
uggahlí3arbjörgum. Það er fremur klettur en steinn, sem kall-
a^ur er þessu nafni.
Það var í byrjun febrúarmánaðar árið 1726, að sagan gerðist,
‘l fjallveginum milli Reyðarfjarðar og Norðfjarðar. Drag beina
Ulu Gerpi, austasta tanga Islands, átján kílómetra langa og
leiut til vesturs, og það fer ekki hjá því, að þú finnir Höllustein.
ann verður við líði meðan land er byggt. Þar fæddi bláfátæk,
Urnung stúlka sitt fyrsta barn, ein og útskúfuð í blindhríð um
nánótt.
Halla ólst upp á Hofi í Norðfjarðarlireppi, hjá bónda þeim,
er ^jörn hét Þórðarson frá Yöðlurn. Hún hafði fengið gott upp-
var séleg og sögð af góðu kyni. Að Skorrastað, skammt frá
v»r prestssetur. Runólfur liét sá prestur, er þar var þá.
eldi,
Hofi,
jj
ann var Hinriksson. Son átti hann, er Þorlákur hét, á svipuð-
1111 aldri og Halla á Hofi. Þau lögðu liugi saman. Það var mjög
U'oti vilja prests, því bann ætlaði syni sínum annað. Sonur
Pfosts var því umsetinn af ættingjum sínum og þess gætt, að
31111 liitti eigi Höllu. Þetta bafði ill álirif á piltinn, af því hann
Uui henni. Og einmitt er þetta gerðist, andaðist Björn bóndi
0 b húsbóndi Höllu. Það var að vorlagi, og var búið leyst
PP- Enginn bóndi þar í sveit falaði Höllu til ársvistar, en þá
ar vistskylda alls vinnandi fólks, að viðlögðum refsingum. Eng-
111 Vl8si þó annað en að Halla væri góðlvnd og vel að sér til
g r^a’ Hafði Birni, búsbónda liennar, líkað mjög vel við hana.
11 bak við tjöldin gerist margt geigvænlegt. Einn góðvinur
Prest8.réði Höllu alla leið til Reyðarfjarðar í ársvist. Lengdist
j.3 milli æskuvinanna, eins og ætlazt var til. Og svo þungt
U uunusta Höllu þessar aðfarir, að bann varð eigi mönnum