Eimreiðin - 01.07.1951, Page 61
EIMREIÐIN
HÖLLUSTEINN
173
' til þín!“ — Og hún sá óskaplega stóran, skeggjaðan, hvít-
tlæddan risa, undarlega eygðan, líkt og ærslafullan krakka, er
SoPuði fjöll og fell frá austri til vesturs milli Gerpis og Slenju-
ijalla. Hann sópaði fellin og fjöllin og dreifði marglitum gim-
steinum örlátlega eins og það væri skarn, þakti fjallatindana
l’ykkum silfurlögum og hlíðar þeirra með allralianda vefnaði
ólíkustu gerða, er allur sýndist lifandi, gerður af uppistöðu end-
tunninninganna, ástum og unaði, tárum og liatri, beizkju og
blóði, með ívafi gróandans og allrar listar, óskum og vonum og
"uyndunum allrar sælu, sem enginn skilur, en allir skynja í
s^öpunarmætti einhverrar sinnar eigin trúar.
Og risinn stikar stórum og sópar allt frá austri til vesturs:
Miðstykki, Glámsauga, Op, Grænafell, Sellátratind, — stekkur
Magnúsartindi á Svartafell, svo dunar í öllu Oddsskarði, Há-
tuni og Tröllabotnum. — Leiðin um Oddsskarð er hæsti fjall-
Vegur Islands.
«Vertu ekki að virða mannskepnuna fyrir þér“, segir drottinn
vl3 sólina. „Ég hef lagt svo liart að mér hennar vegna, samt er
1011 misheppnuð ..
Vllt í einu hófust hvítir, vaggandi livirflar yfir öxlina til hægri,
°g Höllu heyrðist eins og veikur óniur af mannamáli væri innan
°ni gnýinn og niðinn í nóttinni og storminum. Það var komið
svartnætti og blindbylur, og Halla er ein uppi í Oddsskarði, á
miðjum fjallvegi milli Reyðarfjarðar og Norðfjarðar og búin að
ú fæðingarliríðir. — En hún varð að kornast í Norðf jarðarhrepp
°3ur en hún æli barnið — það var liennar lireppur. Það vissi
'Un' 1#a3 liöfðu allir sagt. Þess vegna var lienni úthýst á Högna-
ytöðum, af því sá bær var í öðrum lireppi. Hún veit, að héðan
a ur til Norðfjarðar, og liún mjakast, veltist og skríður niður
etvkurnar, milli floganna, sem koma af fæðingarliríðunum.
a° er eins og lienni aukist nýr þróttur aðra stundina. Hún
tekur andköf og lirópar og veinar milli þess sem hún skríður
°ö skekst til í bylnum og veltist undan hallanum ofan brekk-
nruar. En uppi í liömrunum ymja stórtrumbur fjallsins eins og
10 væri á ótal hljóðfæri, trompetar, pákur og allt annað;
undir niðri og úti við andnesin æðir sjórinn eins og ótal
jarviða-lijólsagir væru þar að verki. Sagið þyrlast, og spánnýir
Pænir, spónhvítir, flögra og skjögra undan liundrað þúsund