Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 61

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 61
EIMREIÐIN HÖLLUSTEINN 173 ' til þín!“ — Og hún sá óskaplega stóran, skeggjaðan, hvít- tlæddan risa, undarlega eygðan, líkt og ærslafullan krakka, er SoPuði fjöll og fell frá austri til vesturs milli Gerpis og Slenju- ijalla. Hann sópaði fellin og fjöllin og dreifði marglitum gim- steinum örlátlega eins og það væri skarn, þakti fjallatindana l’ykkum silfurlögum og hlíðar þeirra með allralianda vefnaði ólíkustu gerða, er allur sýndist lifandi, gerður af uppistöðu end- tunninninganna, ástum og unaði, tárum og liatri, beizkju og blóði, með ívafi gróandans og allrar listar, óskum og vonum og "uyndunum allrar sælu, sem enginn skilur, en allir skynja í s^öpunarmætti einhverrar sinnar eigin trúar. Og risinn stikar stórum og sópar allt frá austri til vesturs: Miðstykki, Glámsauga, Op, Grænafell, Sellátratind, — stekkur Magnúsartindi á Svartafell, svo dunar í öllu Oddsskarði, Há- tuni og Tröllabotnum. — Leiðin um Oddsskarð er hæsti fjall- Vegur Islands. «Vertu ekki að virða mannskepnuna fyrir þér“, segir drottinn vl3 sólina. „Ég hef lagt svo liart að mér hennar vegna, samt er 1011 misheppnuð .. Vllt í einu hófust hvítir, vaggandi livirflar yfir öxlina til hægri, °g Höllu heyrðist eins og veikur óniur af mannamáli væri innan °ni gnýinn og niðinn í nóttinni og storminum. Það var komið svartnætti og blindbylur, og Halla er ein uppi í Oddsskarði, á miðjum fjallvegi milli Reyðarfjarðar og Norðfjarðar og búin að ú fæðingarliríðir. — En hún varð að kornast í Norðf jarðarhrepp °3ur en hún æli barnið — það var liennar lireppur. Það vissi 'Un' 1#a3 liöfðu allir sagt. Þess vegna var lienni úthýst á Högna- ytöðum, af því sá bær var í öðrum lireppi. Hún veit, að héðan a ur til Norðfjarðar, og liún mjakast, veltist og skríður niður etvkurnar, milli floganna, sem koma af fæðingarliríðunum. a° er eins og lienni aukist nýr þróttur aðra stundina. Hún tekur andköf og lirópar og veinar milli þess sem hún skríður °ö skekst til í bylnum og veltist undan hallanum ofan brekk- nruar. En uppi í liömrunum ymja stórtrumbur fjallsins eins og 10 væri á ótal hljóðfæri, trompetar, pákur og allt annað; undir niðri og úti við andnesin æðir sjórinn eins og ótal jarviða-lijólsagir væru þar að verki. Sagið þyrlast, og spánnýir Pænir, spónhvítir, flögra og skjögra undan liundrað þúsund
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.