Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 62

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 62
174 HÖLLUSTEINN EIMREIÐIN lieflum. Mikið er manneskjan lítil mitt í öllum þessum æðis- gangi, og ekki er liún minni, þótt hún kappkosti að ala af sér ungviði til að taka við taumunum og lialda í horfinu mót ölluin þessum ósköpum. Það þarf mörg liundruð milljónir harna á móti þessu. Einlivem veginn hefur Halla það á tilfinningunni, að nu muni hún komin í Norðfjarðarlirepp, sinn eigin lirepp, og hún fagnar aðra stundina í öngviti sínu og óráði milli kvalakastanna, að barnið hennar skuli þó ekki fæðast sem útlendingur. Og nu er risinn kominn og fer liöndum um liana, en hún lemur hann frá sér og lirópar og öskrar í angist sinni. Hún sér eitthvað svart op í liríðinni og skríður þangað. Það er ekki skúti, heldur klettur eða steinn upp úr sjónum. Þar undir er skjól fyrir mesta veðrinu. Hún er orðin sljó fyrir kvölunum. Hún veit ekki, að liún er orðin móðir, og þó er hún með eitthvað þvalt niilh handanna, eittlivað, sem er fast við hana sjálfa í einliverju bandi, sem hún getur ekki leyst eða slitið. „Ég — ég!“ ýlfrar þessi unga mannvera út í miskunnarleysið, engu líkara en hún ætli sér eitthvað meira en að deyja. Og með síðustu kröftum og eins og ósjálfrátt opnaði móðirin litla fataböggulinn sinn og sveipaði barnið við brjóst sér í myrkrinu og liríðinni. „Ég — ég!“ veinaði það af öilum kröftum út í ískalda auðnina. Þá var sem storm- inn lægði og yrði stjömubjart, og móðirin opnaði töfrandi augu sín upp á móti himninum, og dásamleg ró færðist yfir liana. III. Eins og áður er sagt, var bóndinn á Högnastöðum við Reyðar- fjörð ekki heima, þegar Höllu var úthýst. Hann liét Einar og kom heim seint þetta sama kvöld. Minntist þá enginn á Hölhi við hann. Fjósakonan varð fyrst á fótum morguninn eftir. Vakn- aði þá Einar bóndi og spurði um veður. „Það hefur verið bylur í alla nótt“, anzaði Iiún. „Hvernig ætli að liafi farið fyrir auni- ingjanum lienni Höllu, sem kom hér í gærkveldi og óskaði eftir að fá að gista hér í nótt?“ Bónda brá mjög. „Er það satt, að stúlkunni hafi verið úthýst, eins og ástæður hennar em? Ég trúi því ekki! Engin kona getur verið svo harð- brjósta“. Einar vakti þá konu sína og yfirlieyrði hana. Var harður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.