Eimreiðin - 01.07.1951, Side 63
ElMREIÐIN
HÖLLUSTEINN
175
1 °rði og ekki mjúkmáll, en liún varð að viðurkenna. Einar var
'iðkvtemur maður og góðviljaður, og vissi heimafólk, að lionum
Var þungt um hjarta, er hann liljóp af stað að leita Höllu. Hann
^raðaði sér sem mest hann mátti, en hafði þó góða gát á öllu.
ann var maður athugull og úrræðagóður. Norðfjarðarmegin
undir Oddsskarði sá hann blóðlit á snjónum, og náði blóðslóðin
Ulður allar brekkur. Þær lieita síðan Blóðbrekkur. Einar rakti
°oslóðina á snjónum, en í sporin var skafið. Þar niður af,
undir kletti einum, lá Halla dáin og stirðnuð, ásamt barni sínu,
hún hafði alið um nóttina. Heitir þar síðan Höllusteinn. —
'Uggahlíð heitir næsti bærinn í Norðfjarðarhreppi. Þangað fór
niar og fékk með sér menn að sækja lík Höllu og litla bams-
lus hennar.
n #
era Runólfur á Skorrastað jarðsöng Höllu og hennar barn, —
talaði um holdsspillinguna og var harðorður, en fór svo sjálfur
sömu leiðina. Dauðinn réttaði hann rétt á eftir.
Eu 1 tunglsljósi og stjörnubirtu, þegar mjöllin þekur landið
°S Uorðurljósin loga, beina þau sjónum að einstökmn kletti í
auðninni og letra hann gullnum stöfum, er lýsir af langar leiðir:
»í*ESSl ICLETTUR HEITIR HÖLLUSTEINN!“
Blaei
junni lyfi í Pakisían
0J,du® saman hafa konur í Pakistan borið blæju fyrir andliti. Þessi
a °rni siður í löndum Múhameðstrúannanna nefnist purdah, en
hurga. Síðan Pakistan varð sjálfstætt ríki, hefur breyting
ag 1 a þessum sið, eins og fleirum. Konur þar í landi eru teknar
ganga blæjulausar, og talið er, að bráðum verði purdah þar úr
s°gunni.
En
þes S6m ^ærru um> 'lve mikil helgi hvíldi til skamms tíma yfir
pU,m f°ma sið, er eftirfarandi saga, sem gerðist í Pakistan.
að n°r^n ara stúlka var send að heiman frá móður sinni, til þess
stóð aU?a brauð. Stúlkan var auðvitað vafin blæju sinni, eins og lög
u Rl, svo að ekki sæist í andlit henni. En nú vildi svo illa til, að