Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 71
EIMREIÐIN VILLUR í SKÓLABÓKUM 183 fræðslumálunum standið, háum sem lágum, að leggja Dönum UPP í hendumar svona vopn gegn ykkar eigin þjóð í þeirri sennu, þá breytið kennslubókunum í þessum atriðum, svo að þær Verði sannleikanum samkvæmar, og brevtið kennslunni um þessi efni, svo að liún verði sannleikanum samkvæm. Árciðanlegar beimildir eru fyrir því, að hæstu tindar Uræn- fands gátu sézt og voru séðir í góðri sjávarsýn af sjónarfjöllum a Vestfjörðum sem sker í landhelginni og sævaralmenningunum, °g Voru því landsalmenningur undir eignar- og yfirráðarétti Is- lands frá upphafi vega. Líklega voru sker þessi séð samtímis e^a stuttu eftir að byggð gerðist á Vestfjörðum. Þessi sker sá Gunnbjörn. En ekki er mér kunnugt um neitt, er bendi á, að uienn hafi haft hugboð um stórt land fyrir vestan Island. Um 980 eða heldur fyrr fara þeir Snæbjörn galti Hólmsteins- s°n og Hrólfur rauðsenzki á einu skipi að leita Gunnbjarnar- ®kerja, en fundu í þeirra stað Grænland. Þar kom upp sundur- t 1(fi, og var Snæbjörn veginn og fleiri menn. Hinir komu aftur °g sögðu mikil tíðindi af landinu og náttúru þess. Það er þess VerU að þessum atburði sé á lofti baldið, því hann er ekki aðeins uPpbaf að landafunda-, landkönnunar- og landnámsöld Islend- *uga, lieldur og uppliaf síðari landafunda, landkönnunar og andnáma Norðurálfumanna í öðrum heimsálfum. Þorvaldur Ásvaldsson getur ekki liafa numið land á Islandi e tu að íslenzka þjóðfélagið var stofnað. Er Ari kallar Eirík Kltirzkan, segir hann með því, að hann sé alíslenzkur maður, 06 dur bér. Og tíminn sýnir, að þetta hlýtur að vera satt. Eiríkur Varð aðeins sekur fjörbaugssekt á Þórsnesþingi og fór landkönn- Unarför sína til þess að lialda binum íslenzka þegnrétti sínum. Fyrsti fundur og landkönnun Grænlands helgaði íslenzka þjóð- álaginu eignar- og yfirráðarétt yfir því. Islenzka þjóðfélagið var Pá íslenzka þjóðin sjálf. Þegnarnir fóru með alla þætti þjóð- etagsvaldsins, og þegnskaparbandið og trúnaðarskylda þegnsins ^1 tjóðfélagið var yfirpersónulegt og órjúfanlegt af þegnsins ^ u og bindandi fyrir alna og óboma. Er íslenzki landnáms- 1Un kom til Grænlands, bar landnámsmönnunum, er allir v°ru af sömu þjóð, lagaskylda til að stofna þar íslenzk dómþing,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.