Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN
YILLUR í SKÓLABÓKUM
185
stjórnarskrifstofur Islands liöfðu verið fluttar til Reykjavíkur
un þess að Grænlandsmálin fylgdu með. Þá setti Ríkisþingið
^anska sín fyrstu lög fyrir Grænland og hefur blandað sér æ
nieir og meir í málefni þess síðan. En með þessu liefur Dan-
niörk ekki unnið nokkur lögleg yfirráð á Grænlandi, og eigi
heldur með neinu öðru, livorki fyrr né síðar. Og Grænland er
JUs ekki nýlenda Danmerkur eða danskt land, heldur íslenzkt.
Það er ekki ranghermi, að Leifur hafi rekizt á lönd þau, er
Jnn vissi enga von til áður, þ. e. Vínland, landið fyrir sunnan
Lawrence-flóann, þótt líklegt sé eða næsta víst, að fyrir árið
1000 hafi einhverjir Grænlendingar verið búnir að sigla strand-
1018 suður á suðurströnd St. Lawrence-flóans og slá þar „korn“,
^’r. Lornhjálminn, sem þar fannst. En Bjarni Herjúlfsson var
11,1111 :|ð finna Ameríku 14 árum áður, er liann fann Bjamey
(Newfoundland), Markland (Labrador), og Helluland (Baffins-
Jim) sumarið 986. Eflaust eru allar Vínlandssögurnar sannar,
sagan um landafund Bjarna og birtingu fundarins við hirð
Hks jarls í Noregi er sú sennilegasta og hezt sannaða af þeim
öllum.
Landnámstilraun þeirra Þorfinns karlsefnis mistókst, en þar
^ieð er ekki sagt, að Islendingar liafi ekki fest byggð í Vestur-
'enni. Meira að segja er líklegt, að elztu frumbúar Nova-Scotia
J 1 Verið Islendingar (Eskimóar, sem ekki Iiöfðu kajak).
p . ndingar Iiitta tvenns konar fólk í Ameríku: Indíána (ein-
I lngja, innfæðingja) og Skrælingja. Skrælingi merkti upphaf-
0p>a huglaus og veiklaður maður, kveif, og leggur Sigurður skóla-
n°istari Stefánsson þetta þannig út í lok 16. aldar. Skrælingjar
°^U Lolsvört dvergþjóð, 3—4 fet á hæð, er kunni ekki að leggja
tein °fau á stein í hleðslu, voru menningarlausir og duglausir,
^t-^er margt furðulegt um þá að skrifa. Hýbýli þeirra voru
*% sem þeir grófu sér ofan í jörðina, vistir, og hafa þær
' 1ZL Eskimóar kalla Skrælingjana Jarðdvergana, og neita því,
l,eir séu sjálfir Jarðdvergar.
UsLapur í bændabyggðum Grænlands var ekki samkeppnis-
Ær við veiðar norður og vestur í almenningunum á Grænlandi
r4v-* ^men^u' Lar gengu ótölulegar hjarðir af hreindýrum, er
a lnjtti í hreingarða að vild og leggja að velli. Þar voru stórar