Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 76

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 76
188 VILLUR 1 SKÓLABÓKUM EIMRKIÐIN kallaS sig svo, 6mbr., að svæði norður í Greipum var kallað Karlbúðir til forna. Þeir nefna ættföður sinn Karl, og segja fra honum í góðu samræmi við Rígsþulu. Siglingum við Vesturheim munu Grænlendingar liafa lialdið uppi fram um 1700. Reglubundnar siglingar frá Norðurlönduni til Grænlands lögðust ekki niður fyrr en um 1500, eða í byrjun 16. aldar, og það vegna þess, að einokunin frá Norðurlöndum var ekki samkeppnisfær við frjálsa verzlun, sem fiskimenn frá Norð- urálfu komu með til Marklands imi 1500. Það er mjög fjarri því, að Ameríka (er haldin var í Evrópu vera Asía) gleymdist eða íslenzka siglingaleiðin þangað. Fyrstu sæfararnir sigldu hana fram með Grænlandi til Vesturbeims og kölluðu Grænland Labrador, til að villa heimildir á ferðum sín- um. Kólumbus hafði bæði íslenzkar upplýsingar um Vesturbeim og þekkti íslenzku Vínlandsleiðina, og sigldi meira að segja spöl- korn af lienni sjálfur, 700 leguas vestur fyrir Island, 1479, og sá liin liriklegu fjöll og jökla Austur-Asíu (Grænlands) rísa úr sænum, landafund, sem hann varð nokkuð dýrseldur á við spænsku konungshjónin síðar. Samianir fyrir því, sem liér hefur verið rakið, svo og margfalt ítarlegri upplýsingar, má finna í Landkönnun og landnámi ís' lendinga í Vesturheimi, í Réttarstöðu Grœnlands, í Grænlandi á krossgötum (bæklingi), í íslendingar eiga Grœnland (bæklingib í Grönlands statsretslige Stilling i Middelalderen, Oslo 1928, i Grönlands Retsstilling i Middelalderen (fjórar sérprentaðar rit- gerðir). Það er mjög fjarri því, að landafundir, landkönnun og land- nám Islendinga á Grænlandi, í Vesturheimi og hejmskautslönd- unum sé ævintýri, því þetta er bin eiginlega söguöld íslend- inga. Og bún hefur baft mjög djúptæk áhrif á sögu hnattar vors, því um engan síðari fund Ameríku getur verið að ræða. Hinir fyrstu sæfarar Suðurlanda sigla vestur að strönd, sem var þekkt og með þekktri linattstöðu, og þeir þekktu Vínlandsleiðina i8' lenzku. Spyrjir þú, liver álirif þessi fomu afrelc hafi luift sögu þjóðar vorrar til þessa, þá líttu á þín eigin handarbök og í þinn eigin barm, söguritari góður. En spyrjir þú, liver áhrif þau kunni að eiga eftir að hafa á framtíð þjóðar vorrar, þá er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.