Eimreiðin - 01.07.1951, Side 77
EIMREIÐIN
VILLUR I SKÓLABÓKUM
189
það
enn óútkljáð mál. „Enn er lítil lands vors saga“, en hún
kann að verSa löng og mikil.
Að fundur Vínlands og Grænlands og saga þeirra liafi gleymzt
" r a landi, eru þau fyllstu og ósvífnustu ósannindi, sem ég lief
Rokkrn sinni lieyrt. Máske er það lieldur ekki meining kennslu-
okahöfundanna að segja þetta, heldur segja þeir það, sem þeir
'lssu ekkert um, livort liún liefði gleymzt í öðrum löndum, sem
e dur ekki var. Allir vita, að sögurnar um Grænland og Vín-
and voru sagðar og lesnar á hverjum bæ á Islandi. Og er Is-
endingar tóku að rita á erlendum málum (og íslenzku), á 16.,
°s 18. öid, voru þeir óþreytandi í því að greina frá þessum
uum, krefjast hjálpar lianda löndum sínum á Grænlandi og
da a, að allt liið vestræna svæði lyti krúnunni og krefjast
§erða til að varðveita þenna rétt. Verður gerð nokkur grein
>rir Þessu í áframhaldi af því, sem út er komið af Réttarstöðu
^ænlands.
j /’eint á 16. öld gerði Sigurður Stefánsson landabréf af landa-
^rillg íslenzku heimsmyndarinnar, og liafsbotnarnir austan í
orður-Ameríku á landabréfi Resens frá 1605 eru dregnir upp
. lr fornu, íslenzku landabréfi, eins og bæði er sýnilegt af
°rtlnu, og Resen segir í texta við það, máske landabréfi því
leð siglinga]ýgillgUi sem gagt, er að Kristófer Hvítfeldt liafi liaft
leð sér utan af Islandi 1542. Norðvesturhluti Kólumbusar-landa-
l,réfsin
s frá 1492 er grundaður á sjóferð til Ameríku ca. 1476.