Eimreiðin - 01.07.1951, Side 79
EIMREIÐIN
TVÆR VITNALEIÐSLUR
191
«Þetta er ef til vill rétt hjá yður!“ svaraði O’Brien glottandi.
nú5 — hve oft liafið þér verið dæmdur fyrir glæpi í öðrum
)lkjum landsins?“
”Aldrei!“ hrópaði Mooney sárreiður, ,,og það getið þér lieldur
ekki sannað!“
”Jæja, kannske ég geti ekki sannað það“, viðurkenndi O’Brien,
’,en , bætti hann við íbygginn, „ég get spurt, live oft þér liafið
faniið innbrot, — segjum til dæmis í New Jersey“.
ooney hvítnaði í framan og sneri sér að dómaranum.
wHerra dómari“, mótmælti liann, „hefur þessi maður rétt til
að___«
vSvarið spumingunni“, áminnti Babcock dómari. „Ákærandinn
a&ar 'ilnaleiðslunni að réttum lögum“.
”^n? sagði ákærandinn hæðnislega.
” S bef aldrei framið neitt innbrot“.
”Engin innbrot? Hvers konar glæpi hafið þér þá framið?“
” nSa!‘‘ lýsti Mooney yfir þrjózkulega.
tín ^ ^ beitti O’Brien lúalegasta bragði, sem ég hef nokkum
_ .nUl kynnzt í réttarsal. Hann tók eintak af bókinni „Atvinnu-
Panienn Ameríku“ eftir Byrnes lögregluforingja, hélt henni
^ kviðdómurinn gæti séð titilinn greinilega, opnaði
. °S renndi fingri niður eftir blaðsíðu, rétt eins og hann
1 ie8a eitthvað, sem liann liefði fundið þar.
þér ^ ekki rétt“, spurði hann, „að 6. september 1927 gerðuð
kall Í ’"' sekan nm það ásamt Birki-Rauð, sem öðru nafni er
kan.a Ur J^arEnn, Tony Sevelli, sem líka er nefndur Tony Mexí-
sk' * °” kiýrmmit-Tommíi Meegham, að sprengja upp peninga-
ko ^ ^lneríska hraðlestarfélagsins í Rahway, New J ersey, og
,.Ust ^dan með sex þúsund dollara?“
M,
ooney spratt á fætur.
aj.”. a® er Jygi!“ kallaði liann upp. „Ég þekki ekki einn einasta
essinn mönnum. Ég hef aldrei á ævinni verið í Raliway!“
þér T- nn-‘‘ sagði 0,Brien meinfýsnislega. „En vitið
v ", kæði Karfinn og Mexíkaninn sóru, að þér hefðuð
venð þar?“ !
konia^f^ Vn^’ °Brien!“ Aminnti Babcock dómari. „Ef mótmæli
g ram, skal ég láta strika út þessa spumingu“.
S mótmæli ekki“, svaraði ég. „Farið eins langt og þér viljið“.