Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 83
EIMREIÐIN
TVÆR VITNALEIÐSLUR
195
«Tikk-takk! Tikk-takk! Tikk-takk!“ — „Já-nei! Já-nei! Já-
öei!“
0 Brien ið’aði órólega og einblíndi á gólfið.
”Tikk-takk! Tikk-takk!“ sagði klukkan.
”Já -— eða nei! Já — eða nei!“ bergmálaði ég.
0 Brien var komimi í sjálfheldu. Ef liann svaraði „já“ — stað-
ítaefði, að hann befði verið að lesa upp úr bókinni -— hefði ég
iiotað það gegn honum og fengið liann dæmdan fyrir meinsæri.
ms vegar, þótt hann svaraði „nei“ -—- viðurkenndi, að hann
tefði spunnið þetta allt upp, — að ekki stæði stakt orð í bók-
111111 Um Mooney, — þá mundi það vera næstum eins slæmt. Ég
^at séð hann halda dauðahaldi í þá veiku von, að hann hefði
‘ óaneimild til að neita að svara vegna þess, að svar lians kynni
rýra virðingu hans eða gefa í skyn glæpsamlegt atferli, en
neitun mundi ef til vill koma honum í enn verri aðstöðu.
ann mundi áreiðanlega missa stöðu sína.
’-Tikk-takk! Já-nei! Tikk-takk! Já-nei! Hvort-hvað!“
0 Brien vætti varimar og kingdi tvisvar. Hann hóstaði og
maði eftir 'vasaklút sínum. Ég gat séð hann vera að hugsa, að
ramiar hefði hami nú ekki gert neitt beinlínis ólöglegt. Hann
a^i ekki staðhæft, að Mooney væri atvinnubófi. Hann hafði
ems lagt spurninguna fyrir hann. Það mátti spyrja uin hvað
vera skyldi, svo framarlega sem maður liélt sér við svar
^tnisins. Mundi það ekki bjarga lionum? Þá dvínaði sú von.
1Qf °8 ég yrði að halda mér við svar hans í þessu máli fyrir
l'a yrði hann alltaf bundinn við réttarbókunina. Hann
j 1 aBlrei losnað við mylnusteininn, sem já lians eða nei mundi
cngja um háls lionum. Ég gæti látið svipta hann málflutnings-
rettinum.
g’^ei' muldraði hann loðmæltur, svo lágt, að vart heyrðist.
” ® Var — ekki — að lesa upp úr bókinni“.
’^tgið þér við —“, byrjaði Babocok dómari. „Eigið þér raun-
rulega við, ag þýr —.« Q„ hann sneri baki við O’Brien, hneyksl-
aðllr á svip.
1 .1" hnfði komið óvini mínum á mitt vald. Ég sneri mér að
kvrðdóminum.
5,Jæja, herrar mínir“, sagði ég. „Þið megið nú sakfella skjól-
«lðl
sem