Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 86

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 86
198 MAÐUR OG BLÓM eimreidin til að skoða nánar. Svo liélt ég áfram að fylgjast með unga mann- inum. Allt í einu lieyrðist veik stuna fyrir ofan okkur. Ungi maður- inn leit upp, truflaður á svip. — Jú, nú förum við að koma, tautaði liann við sjálfan sig og liraðaði sér ofurlítið við vinnuna. Hann var að fást við langaii stamp, sem var alsettur fögrum blómum. Mér til mikillar undrunar kippti hann burt stærsta blóminu og bjó sig til að kasta því á brott. — Hvers vegna farið þér svona með svo stórt og fallegt blóm? Mér sýnist fullkomlega allt í lagi með það. Hann hló dálítið. -— Ef þér væruð vanur blómarækt, munduð þér sjá, að ræt- urnar eru farnar að visna. Að vísu er blómið ekki sem verst útlítandi. Svipur lians breyttist, og liann athugaði blómið nánar. — Einkennilegt, sagði liaim, — nú verður maður að fleygja þessari jurt vegna þess að liún tefur fyrir vexti liinna. Hún tekur næringu frá þeim og skyggir á þær, svo sólin nær ekki að skína á þær. En áður var það öfugt. Þá skýldi liún jurtunum, sem nú eru orðnar fullþroska og miðlaði þeiin af næringu sinni. En nú er henni ofaukið, og ekkert er annað að gera en að fleygja benni sem öðru rusli. Hann hló dálítið um leið og liann kastaði blóminu í körfuna. — Jæja, auðvitað er ég að tefja yður á þessu kjaftæði og vit- leysu. Við skulum koma upp og líta á sjúklinginn. Hann stóð á fætur og dustaði moldina af liöndum sér. Við gengum upp breiðan, flosklæddan stiga og inn í dinnnt og loft- lítið lierbergi, sem angaði af meðalalykt. Við sáum óljóst móta fyrir sjúklingnum í liorninu. Það var gömul kona, sem bafði legið í kör í mörg ár. Ég tók eftir meðalapakka, sem lá á borð- inu. Hann liafði aldrei verið opnaður. — Hafið þér ekki gefið henni tvær töflur á dag, eins og ég ráðlagði? Pakkinn er ósnertur. Hann varð vandræðalegiu- á svip. — Konan mín er vön að sjá mn liana, þegar stúlkan á frí, svaraði hann dræmt, en nú eru þær báðar úti. Ég gekk yfir að rúminu og þreifaði á slagæð gömlu konunnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.