Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 96

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 96
208 MÁTTUR MANNSANDANS eimreiðin Yfirboðsþekking er hættuleg, og þess vegna ætti enginn að fást við þessi fræði nema sá, sem með orðum og gerðum full* nægir kröfunni urn innri þekkingu og æðri skilning. Á öllum sviðum jarðlífsins verðum vér að leggja eitthvað a hættu, og þá lífsreglu vildi ég gefa yður, að þér óttuðust ekkert í lífinu, óttuðust engan mann, en bæruð jafnframt lotningu fyrir •öllu hinu skapaða. Heimurinn þarfnast hugdjarfra manna og kvenna, nýrrar kynslóSar, sem gœdd sé þokka, hetjulund og hugsæi. Þá mundu lífsviðhorfin leiða oss frá styrjöldum til friðar, frá sjúkdómum til hreysti og frá böli og sorgum til fagnaðar og fegurðar. 1 Búastríðinu lirmidu menn niður úr sjúkdómum eins og fhig' ur. Einn af sjúklingunum, sem virtist að dauða kominn, bað án afláts um mat. En það braut í bág við lækningaraðferðina, sem viðhöfð var, að láta þetta eftir lionum. „Álítið þér að þessi hermaður sé dauðvona?“ spurði ungur maður úr læknaliðinW* Doyle að nafni, yfirskurðlækni spítalans. Svarið var ákveðið og ótvírætt: „Hann á ekkert eftir annað en gefa upp öndina“. og vel“, sagði Doyle kapteinn. Ég legg þá til, að lionum sé gefið vel að borða“. Yfirlækniniun lmykkti við, og hann svaraði af undinn: „Þér takið á yður mikla ábyrgð með slíku athæfi Doyle læknir svaraði: „Ef hann er að dauða kominn, hverj11 skiptir þá livort það er sjúkdómurinn eða maturinn, sem ver honum að bana? Ég ætla að hætta á þetta“. Hann gaf svo deyj andi sjúklingnum að borða, og þvert ofan í allar hefðhundnar kenningar og lækningareglur fór honum upp frá því að batn»i og þannig atvikaðist það, að Artliur Conan Doyle kom m11111 inum til fullrar lieilsu. * f ?jiir Ég vona, að þetta atvik megi verða þér holl lexía, lesan go að þú dragir af henni réttar ályktanir og gerir aldrei annað e það, sem þú álítur satt og rétt, enda þótt við mótspyrnu og ^ dóma sé að etja. Munum, að liugsjónir eru lilutir, sem vér gettt leitt til sigurs, en að liefðbundnar venjur eru hlutir, sem ha oss í fjötrum og hefta för vora að settu merki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.