Eimreiðin - 01.07.1951, Side 108
220
LULLU
EIMREIÐIN
Þessi ár voru farsælasti og bezti tími ilvalar minnar í Afríku.
Kynni mín af antilópum skógarins tók ég þess vegna sem tákn
vináttu og velvilja — sem gjöf frá sjálfri Afríku. 1 tiltrú þessara
dýra birtist landið sjálft. Hún var góður fyrirboði, hún var æva-
forn sáttmáli manna og dýra, bún var söngur: „Flýðu ástin mín
-—- flýðu eins og rádýrið“ eða „liin unga liind á fjalli hinna
kryddsælu jurta“.
Síðustu árin í Afríku sá ég Lullu og fjölskyldu liennar æ
sjaldnar. Seinasta árið komu þær aldrei heim að Jiúsinu. Tím-
arnir voru breyttir. -— Landinu sunnan við búgarðinn var skipt
milli landnema, skógurinn var ruddur og liús reist. Dráttarvélar
ristu nú sundur landið, þar sem áður voru skógarrjóður. Margir
nýju liændanna voru duglegir veiðimenn, og nú mátti oft lieyra
skotliljóð úr öllum áttum. Ég liygg, að þá liafi villidýrin fært
sig vestur á bóginn og inn í skógana í Msai-nýlendunni.
Ekki veit ég, liversu háum aldri antilópur ná. Ef til vill er
nú Lullu löngu dauð, — södd lífdaga.
En oft lief ég vaknað í dögun og þótzt lieyra skæran bjöllu-
ldjóm, — og í svefnrofunum liefur lijarta mitt fyllzt fögnuði,
og ég vakna í fullvissunni um, að eittlivað furðulegt, dásamlegt
sé í vændum.
Og þegar ég liugsa um Lullu, spyr ég sjálfa mig, livort liana
muni nokkurn tíma liafa dreymt um bjölluna sína þarna úti í
skóginum.
Þetta Jitla, fallega liöfuð með stóru, djúpu augun og fínlegu
eyrun — l)ýr J)að yfir nokkrum endurminningum um menn —
um liunda? Ég minnist kvæðis, sem ég kunni frá Afríku. Það
er söngur um gíraffana og afríkanska mánann, sem í fvllingu
rís á rönd, eins og plógurinn í akrinum. Það er söngur um svita-
storkin andlit verkamannanna á kaffiekrunum.
Skyldi Afríka kunna nokkurt ljóð um mig? Ber tíbráin yfir
sléttunni nokkurn tíma lit klæða minna? Kastar tunglið nokkru
sinni skugga, sem líkist mér, á veginn lieim að liúsinu? ■— Og
emirnir í Ngongskóginum — skima þeir kannske eftir mér?
Frá Lullu lieyrði ég aldrei framar.
ArnheiSur SigurSardóttir þýddi.