Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 112

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 112
224 DANSKT HERVALD GEGN ÍSLENZKUM EIMREIÐIN III. En menn minnast þó Gísla Jónssonar ekki fyrst og freinst vegna ástamála lians. Þau eru aðeins einn þátturinn í fjölþættu lífsævintýri lians. Málaflækjur lians og margvísleg hrekkjabrögð halda nafni hans lengst á lofti. Það verður aldrei af manninum skafið, að refjóttur var liann, svo að fátítt má kallast, ágengur og illskiptinn og svo gjarn á að yppa kíf við náunga sína, að ekki verður annað séð en að hann liafi beinlínis liaft yndi af því að stofna til deilna. Það getur raunar livarflað að manni, að honum hafi ekki verið sjálfrátt með köflum. Ævisaga Saura-Gísla er saga um málaferli og illdeilur ár eftir ár og áratug eftir áratug. Hann átti í málaferlum við margs- konar fólk: presta sína, sýslumenn og stórbændur, vinnufólk sitt og ástmeyjar og jafnvel bræður sína. Þær manneskjur liafa varla verið margar, sem gátu borið fullt traust til Gísla gamla. Þó gat þcssi hrokkgengi hrekkjalómur verið greiðvikinn nágrönnum sínum og lijálpsamur lítilmögnum. Verður vikið nánar að því síðar í þessum þætti. Um málaferli Saura-Gísla inætti skrifa lieila bók, og yrði þar sumt ófagurt. En erfitt er að verjast aðdáun á því, hversu furðu- leikinn Gísli var lengst af að víkja sér undan armi laganna, enda hefur liann verið fróður vel í lögum. Sigurður Briem, póst- meistari, segir svo í Minningum sínum, en liann var upp alinn norður í Skagafirði: „Gísli þessi, sem kenndur er við Saura í Dalasýslu, var víst greindur og vel að sér. . .. Eftir að Saura-Gísli var búinn að taka út hegningu sína, fór hann að gefa sig að málaferlum og málafærslu. . . . Barst orðrómur mn slægð lians víða um land, og því var það, að bóndi einn úr Skagafirði leitaði til Saura- Gísla í málum sínum“, o. s. frv. Má sjá af þessum vitnisburði sýslumannssonarins í Skagafirði, að þessi nafnkunni bóndi í Dölum vestur liefur ekki þótt neinn meðalmaður í málafylgjunni. En það kom fyrir, að lagakrókar og undanbrögð Gísla lirukku ekki til, og féllu þá á hann dómar. En ósvífnin og þrjózkan var meiri en svo, að hann lilítti dónnun og beygði sig möglunarlaust midir refsivönd dómsvaldsins. Það virðist meira að segja liafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.