Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 113

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 113
EIMREIÐIN danskt hervald gegn íslenzkum 225 veriS óviðráðanleg ástríða hjá Gísla að standa uppi í hárinu á yfirvöldunum. Þama stóð hann framan í dómurum sínum, marg- dæmdur maður, storkaði þeim, ónýtti gerðir þeirra, varðist fjár- námi, hristi af sér handtökur og bætti gráu ofan á svart. Lágu ef til vill dýpri orsakir að þessari harðvítugu baráttu Saura- Gísla gegn yfirvöldunum en ósvífnin og þorparaskapm-inn ein saman? Brauzt kannske fram í þessum eina alþýðumanni gremja þrautkúgaðrar alþýðu gegn harðsvíruðum og fégjörntun stór- bokkum, sem sveifluðu hnútasvipu laganna yfir varnarlausum lýð, kaghýddum langt fram í ætt? Víst er um það, að þótt al- menningur á þeim tímum lægi yfirleitt hundflatur fyrir mis- jöfnum yfirvöldum, þá voru til samtímamenn, sem dáðust að harðskeyttri baráttu Gísla gegn valdsmönnunum. Á það bendir m. a. þessi vísa Jónasar Gíslasonar, Skógstrendingaskálds: Dalasýslu sæmd ég tel, sakarísl þótt nægi, hvað liann Gísli ver sig vel valdahríslu slagi. IV. Sá maðurinn, sem Gísli hlaut einna mesta hrakninga af, var þó ekki sýslumaður eða valdsmaður af neinu tagi, heldur einn af vinnvunönnum hans, sem Einar hét Grímsson. Hafði Gísli sýnt honum ýmsan yfirgang og loks barið hann svo hrottalega með svipuskefti, að maðurinn hlaut af meiðsli og lýttist í and- liti. Hlutust af þessu margvísleg málaferli, og lyktaði þeim með því, að Hæstiréttur Dana dæmdi Gísla til 15 vandarliögga hýð- lngar. Ekki mun Gísla liafa þótt sú refsing virðuleg, því að hann fékk dómnum breytt í 15 daga fangelsisvist upp á vatn og brauð. Hefur þannig einn dagur í tugthúsinu jafngilt einu vandarhöggi. Gísli reið nú suður í Reykjavík haustið 1861, og mátti ætla, að nú væri Bleik brugðið. En yfirvöldin áttu eftir að fá að reyna, að ekki er sopið kálið, þótt í ausuna sé komið, þar sem Gísli var. Hann var aðeins örfáa daga í tugthúsinu. Hann gerði 8er UPP sjúkleika, át ekkert og spýtti blóði og tókst að ginna út læknisvottorð um það, að liann þyldi ekki fangelsivist. Reið 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.