Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 116

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 116
228 DANSKT HERVALD GEGN ÍSLENZKUM EIMREiÐIN nauðugan, mun varla kemba liærurnar“. — En svipur báts- manna er livass og rólegur. Daníel Thorlacius fær ekki lesiS ótta né kvíða út úr neinum þeirra. Kjölurinn urgar liljóðlega við sléttan fjörusandinn, þegar þeir taka land á nesinu, þar sem Auður djúpúðga týndi kambi sínum endur fyrir löngu. Tveir verða eftir til að gæta skips, en hinir ganga snúðugt á land upp. Þeir vekja Kambsnessbónd- ann upp og spyrja liann um nágrannann á Saurum og fá þær fregnir, að skolli muni vera heima í greni sínu þessa nótt. Og nú gengur einvalalið, 7 Islendingar og tveir danskir soldátar lieim undir garð á Saurum bjarta vornóttina. Ekki er höfðinglegt heim að líta. Þótt Gísli sé myndarmaður á að líta og skartmaður í klæðaburði, birðir liann lítt um bíbýla- prýði, og sízt liefur liann bætt húsakost á Saurum. Bær saka- mannsins fræga er líkari koti en góðu setri, — grasigrónar þekj- ur, lágir moldarveggir. Það er eins og bærinn vilji leyna á sér, — kúra sig niður í völlinn. Aðkomumennirnir umkringja bæinn, fyrirskipanir eru gefnar í lágum liljóðum, og maður skipar sér við hvern glugga. Svo er ráðizt til inngöngu í gin ljónsins, göngin eru löng og dimm, og ókunnugu mönnunum gengur seint að paufast inn. Loks opnar fyrirliðinn dyr, þeir eru komnir á áfangastaðinn. Dönsku dát- arnir nudda augun og skyggnast um, meðan þeir eru að venjast hálfrökkrinu. Er það hér, sem fulltrúar danska flotans eiga að sýna fræknleik sinn? Þetta er lágreist og lirörleg baðstofa, fárra stafgólfa; moldargólf. Rúm eru til beggja handa, og í þeim sefur heimilisfólkið svefni réttlátra, að því er virðist. Foringinn gengur inn að stafni og svipast til beggja lianda, tvíráður. Svo gengur liann að innsta rúminu og ýtir við manni, sem hvílir þar. Fylgd- armenn hans kreppa linefana ósjálfrátt. Úrslitastundin er komin. „Rístu upp, Gísli Jónsson, og komdu með okkur“, segir Daníel Thorlacius einbeittur. Maðurinn í rúminu rís upp eins og stálfjöður. En það er fát á honum. „Hvað þá? Hvert á ég að koma? Hver ert þú?“ „Ég hef í höndmn skipun frá amtmanninum í Vesturamtinu um að handtaka þig, Gísli Jónsson, svarar fyrirliðinn í embættis- tón.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.