Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 124

Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 124
236 FRÁ BORÐI RITSTJÓRANS EIMREIÐIN þeirra er legió. Það ætti að vera öllum ljóst, að vér höfum hvorki efni né getu til að leika stórveldi, og allir tilburðir vorir í þá átt verka grátbroslega. Vér verðum að kunna oss hóf í þessum efnum sem öðrum og sækja þau erlend samtök ein heim, sem vér eigum eitthvert erindi til og varða heill lands og þjóðar. Það er að vísu rétt, að stund'um má deila um hvað sé gagnlegt í þessum efnum. En setur íslenzkra fulltrúa á allskonar erlendum kongressum innan þessa þre- falda þingahrings, þar sem um enga virka þátttöku vora er að ræða, hafa enga þýðingu fyrir þjóðarheill. * * * HVER HAGSÝN ÞJÓÐ leitast eftir megni við að búa að sínu, án þess að blanda öðrum þjóðum og ríkjum inn í eigin hagsmunamál. Geri hún þetta ekki, er hætt við, að illa fari áður en lýkur. Gott dæmi um slík ill og erfið málalok er olíudeilan í Iran, sem undanfama mán- uði hefur verið hættulegasta íkveikjuefnið í heiminum og ekki vakið minni athygli og umtal en sjálf Kóreustyrjöldin. Það var árið 1901, að Englendingur einn, W. K. D’Arcy að nafni, náði í réttindi til olíuvinnslu hjá stjórninni í íran, sem þá hét Persía. Stjómin í Persíu veitti Englendingnum þessi réttindi þrátt fyrir áköf mótmæli Rússa. Og sjö árum síðar fann hann olíu í suðvestur- Persíu. Ári síðar var Anglo-persneska olíufélagið stofnað, en það skipti um nafn árið 1935 og hét eftir það Anglo-íranska olíufélagið. Það fékk nú olíuréttindin í hendur og lagði 130 enskra mílna langa olíuleiðslu frá olíuleiðslunum við Abadan til sjávar. Árið 1914 keypti brezka stjórnin megnið af hlutabréfunum í félaginu, og flotamála- stjórnin brezka gerði samning til langs tíma um, að féiagið sæi brezka flotanum fyrir brennsluolíu. Þessi samningur kom að miklu liði í heimsstyrjöidinni 1914—’18, og á árunum fram að heimsstyrjöldinni síðari jók félagið stórkostlega olíuframleiðslu sína í fran, enda fund- ust á þeim árum nýjar olíulindir í landinu, svo að olíuframleiðsla félagsins, sem árið 1919 var 1.100.000 smálestir, var orðin 10.000.000 smálesta árið 1938. Samkvæmt samningi þeim, sem D’Arcy gerði við persnesku stjórn- ina, skyldi hún fá 16% af nettó ágóða af væntanlegri olíuvinnslu. En þegar stundir liðu og olían féll í verði, fannst stjórninni þetta of lítið og riftaði samningnum í nóvember 1932. Olíufélagið og brezka stjórnin mótmæltu, og kom deilan fyrir Þjóðabandalagið, sem valdi dr. Benes, þáverandi utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu, til að koma á sættum. Honum tókst að miðla málum, og 23. apríl 1933 var nýr samningur milli Iransstjómar og félagsins undirritaður. Samkvæmt honum átti stjórnin að fá vissa upphæð af hverri smálest olíu, sem félagið flytti út úr landinu, ásamt fleiri hlunnindum, svo sem 20% af útborguðum ágóða til hluthafa, sem færi fram úr 671.250 sterlingspundum. Árið 1949 var gerður viðbótarsamningur milli félagsins og íransstjórnar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.