Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 131

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 131
eimreiðin LEIKLISTIN 243 ir, þurfa að gera sér ljóst, að staðgóð þekking á þjóðlífinu, sögu- leg og menningarsöguleg, er und- irstöouatriði, þegar íslenzk leik- rit eru tekin til meðferðar. Ævar Kvaran var leikstjóri og lék sjálf- - Lárus Pálsson sem Argan og Ás- laug Guðrún Haróardóttir sem litla stúlkan Louison í ímyndun- arveikinni. ur Lénharð, en gætti þess ekki, að skrifað leikrit og leikið leikrit er sitt hvað, hélt sig fast við skrift- ma og tókst þess vegna ekki að blása nýju lífi í þetta góða, gamla leikrit. Sviðsetning Óskars Borg á ímyndunarveikinni var allt ann- ars eðlis. Þessi sígildi gamanleik- ui' Moliéres var tekinn upp aftur 1 haust með Sigrúnu Magnúsdótt- ur í hlutverki Toinette í stað Önnu Borg, sem lék hlutverkið við geysi athygli í vor, sem leið. Umskiptin voru til góðs, því að leikur Önnu bar ekki einasta meðleikendur hennar ofurliði, heldur líka sjálf- an Moliére. Það var hin bragðvísa og sérgóða Pernilla Holbergs, sem réði húsum, en ekki ráðagóð og húsbóndaholl Toinette Moliéres. Allur leikur Sigrúnar studdi nú að því, að ímyndunarveikin naut sín til fullnustu, hún tók alla slagi, sem Toinette hefur á hendi, en meðleikendur hennar fengu líka að spila út eins og þeim og leikn- um hentaði. Annars er Toinette ekkert aðalhlutverk í leiknum, þó að mikilvægt sé, heldur beinir höf- undurinn allri athygli að Argan, hinum ímyndunarveika. Það hlut- verk lék Lárus Pálsson með yfir- burðum vel, svo að hvergi skyggði á ánægjuna allt kvöldið. Þetta leikafrek og hin hugvitssama svið- setning leikstjórans blés nýju lífi í gamalt og gott leikrit, svo að þess mun lengi minnst. Loks er þess að geta, að Leik- félag Reykjavíkur tók upp aftur sýningar á leikritum fra fyrra leikári, Elsku Rut og Segðu stein- inum. í seinni leiknum er sam- leikur Rúriks Haraldssonar, Gurinars Eyjólfssonar og Guð- bjargar Þorbjarnardottur með undirleik allra hinna, einkum vita-mállauss svertingja, sem Gísli Halldórsson leikur, ung og sterk list, einhver sú bezta, sem hér hefur sézt um langan tíma. L. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.