Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 13

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 13
EIMREIÐIN Janúar—marz 1955 - LXI. ár, 1. hefti Við þjóðveginn. 31. marz 1955. JTYRSTI fjórðungur ársins 1955 er þotinn framhjá, og um leið heilsar tvö hundruð tuttugasta og sjöunda hefti Eimreiðar- •nnar upp á lesendurna. Hún leggur nú út á sextugasta og fyrsta anð, vonglöð og ung í anda, sem jafnan áður, með einlægar óskir uni frið, eindrægni og farsæld þjóðinni til handa. Margt hefur breytzt síðan hún í fyrsta sinn renndi úr hlaði fyrir sextíu árum, úti við Eyrarsund, og hóf ferðina heim til Fróns, þar sem eins °9 í hillingum biðu óðul hins ónumda lands: „sú friðkeypta ættjörð hvers frjálsborins manns, sem felur hin skínandi sigurlaun hans að baki þeim blágrýtis leiðum". ■^Ettjörðin hefur síðan öðlazt frelsi. IVIörg blágrýtis leiðin er að baki. Mörgum áfanganum hefur verið náð. Margt sporið stigið a framsóknarbrautinni. — Og þó eru enn fleiri eftir óstigin. Með endurheimt umráðaréttar eigin mála, árið 1918, flytur Eimreiðin að fullu heim. Geigvænleg heimsstyrjöld á sinn þátt 1 að flýta þeirri endurheimt. Aldarfjórðungi síðar á önnur geig- vænleg heimsstyrjöld sinn þátt í að fullveldismál þjóðarinnar leysist, með þeim árangri, að lýðveldið er endurreist. Eftir 680 ara undirokun er ísland aftur frjálst og fullvalda ríki. Á síðastliðnu ári hélt íslenzka þjóðin hátíðlegt tíu ára afmæli 'ýðveldisins. Við það tækifæri var spurt, hvernig tekizt hefði um vöxt og varðveizlu hins unga endurreista frelsis vors. Þessi spurn- lng var aðalviðfangsefni íslenzkra blaða fullveldisdaginn 17. júní siðastliðinn. Og enn er spurt í sífellu: Hversu tekst oss að varð- veita fjöreggið? 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.