Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 19

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 19
eimreiðin VIÐ FYRSTU SÝN I sama mund komu þau og sunnan fjnir bæinn. Ómur af hjali Unu barst mér yfir hlaðið. Ekki þó orðaskil, en ómurinn hlýr og þýður, sem gekk mér næstum inn að hjartanu. Ég þori að leggja eið út á, að byggingarmennirnir þrír voru allir aðdáendm- hennar. Þessu andaði frá þeim, þegar þeir gengu hjá. Það lá i loftinu. — Þeir eru komnir, sagði Anna, komnir að drekka kaffið, Una. Skylduræknin leyndi sér sízt hjá önnu. Una hreyfði sig ekki, leit ekki einu sinni við, lét eins og hún heyrði þetta ekki eða sæi. Þá hljóp Anna inn án fleiri orða. Hiklaus stúlka, einlæg og tru. En kannske ekki veruleg draumadís eða íkveikja. -— Vertu sæll, sagði ég við húsbóndann, og þakka þér inni- lega fyrir greiða og fyrirhöfn. Hann rétti mér harða vinnuhendi og mælti að skilnaði: —- Akið nú ekki fjarskalega glannalega. Það er ekki víst, að þið verðið eins lítið óheppnir næst, ef þið lendið út af öðru sinni. , Síðan gekk hann til bæjar á eftir piltum sínum. Smnarliði kvaddi hann líka, sá ég. — Hvor ykkar var það, sem stýrði út af? sagði Una eggjandi orðum og leit á okkur til skiptis. '— Hvorugur, sagði Sumarliði. — Jæja. Þá líður varla á löngu, þar til þið lendið aftur út °g hálsbrjótið ykkur þá báðir, líklega. Vertu sæl, sagði ég og rétti Unu höndina og tók um litla hendi, sem kom öll inn í greip mína, eins og í faðmlagi. Svo Var það búið. — Það var ég, sem velti, heyri ég að Sumarliði segir lágt að baki mínu. Reyndar þó ekki ég sjálfur, heldur forlögin, óilögin sjálf. Nem þú hér staðar og lít í kringmn þig, sögðu þau á máli bendinganna. Hér áttu að koma, sögðu þau. Hér ei nokkuð fyrir þig að sjá. Unga stúlka, hér verð ég að koma aftur. Má ég það ekki? Ekki held ég, að mér hafi verið ætlað að heyra þessa siðustu a?n. Ekki veit ég heldur um svörin, sem hann fékk. Jú fyrst, S'° neh hugsa ég þó helzt. Já og nei, nei og já, án orða þó, hygg eg helzt. L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.