Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 21
EIMREIÐIN VIÐ FYRSTU SÝN 9 Um hugrenningar Sumarliða segi ég ekki orð. Hann var eins og lokuð bók og minntist nú ekki á kvenfólk einu orði né töfra sína yfir því. Á fjórum vikum lukum við okkar verkefnum úti á lands- ^yggðinni og erum nú komnir heim. Um þessar mundir áttum yið heima í höfuðstað þjóðarinnar, þó raunar værum við upp- runnir úti í hinni dreifðu byggð. Bréfapóstar geta verið nytsamlegir, stundum. Þegar Sumar- Bði hafði verið eina nótt heima hjá sér í höfuðstaðnum, skrifaði hann bréf og lagði í póstkassa. Astin mín. Ég veit, að það voru forlögin, sem veltu bílnum rninum, örlögin sjálf. 1 blíðu og stríðu sé ég alltaf það sama °g ekkert annað, þig. Dag og nótt, nótt og dag sé ég þig í hug- anum, eins og þú varst á hlaðinu, þegar ég var að kveðja. Ég væri kominn fyrir löngu, ef annir hefðu ekki bannað, kominn að biðja um hönd þína og hjarta, kominn til að reyna að fá lúg, kominn af því að ég get ekki annað en gert tilraun að höndla sjálfa hamingjuna. Elskan mín. Ö, svaraðu mér og segðu að ég megi koma, eða komdu sjálf. Afikið meira mun hafa staðið á þeim pappírum. En aðal- atriði efnisins mun vera finnanlegt í því, sem tilfært var. Enda tarm stúlkan tæplega hafa misskilið tilskrifið. Þetta var á hinum vandaðasta sendibréfspappír, er til fannst I utfangaverzlunum, og var umslagið sízt ósamboðið innihaldinu. Tók nú landpóstur við sendingu piltsins til stúlkunnar og kom henni til skila samkvæmt utanáskrift. Segja verður hverja sögu eins og hún gengur, líka þessa: Eins og fyrir kemur um ástfangna menn, gleyma þeir stund- II ni smámunum í hrifningu sinni og gera dæmalausar vitleysur, ttteðan þeir ganga í vímu hinnar voldugu ástar. Sumarliði hafði ruglazt dálítið í ríminu að þessu leyti, líklega ^yrir það, að hann hafði verið á sífelldu ferðalagi í heilan mánuð, aftur og fram, fram og aftur og í hringi. Stundum sólarsinnis, stundum rangsælis. Hann hafði ruglazt á nöfnum systranna. Þar af leiðandi lenti astarbréfið til Önnu, sém hann elskaði ekki. En Una, sem hann elskaði, fékk ekkert bréf. Svona getur farið, ef ekki er gætt í tíma allra smámuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.