Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 44
32
MEIRA UM STABAT MATER
EIMHEIÐIN
241, b, folio „eigi yngra en frá 1400“ af sr. Bjarna Þorsteins-
syni í íslenzkum þjóSlögum (1906—9), bls. 119—124. Allt
það, sem varðveitt er af þessum tiðasöng, er undir þessum hætti,
og set ég hér eitt erindi til dæmis (af átta heilum);
Lux illuxit letabunda Nobis ista sit lux leta
lux est nobis hec iocunda die ista sit repleta
celesti leticia. spiritali gracia.
Þetta er eitt erindi i sálmi, en ekki tvö erindi í sekvensíu,
eins og þau eru í Stabat mater dolorosa. Að öðru leyti er hátt-
urinn alveg eins. Stefán Einarsson.
★
Og enginn þau telui.
Blikna blómin ung húmiS þau felur,
á bleikri jörS, eitt eftir annaS,
þau hníga til foldar, og enginn þau telur.
en helkalt
hjarniÖ þau felur, Vakna bœnarorS
eilt eftir anndS, í brjósti klökk,
og enginn þau telur. því hjartanu blœSir,
en vonlaus
Stíga andvörp þung vantrú þau felur,
og ckkasár, eitt eftir annaS,
þau hrópa á mildi, og enginn þau telur.
en heimsins
harka þau felur, FæSast lítil börn
eitt eftir annáS, msS bros á vör,
og enginn þau telur. þau gleSja og kæta,
en grálynd
Hrekjast stjórnlaus fley gröfin þau felur,
um striSan mar, eitt eftir annaS,
þau leita til hafnar, og enginn þau telur.
en brimhvítt
brotiS þau felur, Allt sem bregst á jörS
eitt eftir annaS, og bíSur hel,
og enginn þau telur. söknuSi veldur,
en viSkvœm
Falla harmatár vonin þaS felur,
um heita kinn, eitt eftir annaS,
þau hrynja um vanga, og enginn þaS telur.
en hljóSlátt Sverrir Haraldsson.