Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 49
EIMREIÐIN GULLGERÐARLIST HIN NÝJA 37 regin saman um frumeindakjarnann. Hver þessi orka er, vita meRn ekki. En hún hlýtur að vera hlutfallslega margfalt mátt- en það afl sólkerfisins, sem heldur reikistjömunum á rautum sínum umhverfis sólu. Orka frumeindakjarnans verður e^ki skýrð né skilin enn sem komið er. Hún virðist háð hraða ureindakjarnanna, snúningi þeirra og miðflóttaafli. Hins vegar er Un ekki háð rafmagnshleðslu öreindanna, því að bæði neindir (iilutlausar) og frum (jákvæð) virðast dragast hver að öðrum með sama krafti og bæði neindir og frum innbyrðis. Hér er fólg- mn hinn óleysti leyndardómur kiarnans, frumeindarinnar, og þá Um leið efnis og orku yfirleitt. Hið sanna eðli efnis og orku og Sambands Þar a milli verður ekki skilið nema að takast megi að eysa þennan leyndardóm frumeindarkjarnans. En að því beinast nu rannsóknirnar í atómorkufræði nútímans. kjarnaklofningu sundrast kjarninn og sendir frá sér geisla- 'lrka strauma. Aflvaki sólarljóss og -hita er hann, með því að *ameinast öðrum frumeindakjörnum. Og það er hann, sem leggur orku þá, sem kjarnorka nefnist. Það er rannsóknum á honum Þakka, að vísindamönnum hefur loks tekizt að auka og magna geislaverkun radíums og að gera hinn ævagamla draum gull- gerðarrnanna miðaldanna að veruleika, með því að breyta einu rumefni í annað. Sem dæmi má nefna, að gulli hefur verið breytt merkúríum og úraníum í sprengiefnið plútóníum. Eins og sameindin er mynduð af fleiri eða færri frumeindum, Pennig sameinast einnig margfalt smærri öreindir til að mynda rumeindina. Eins og áður er sagt, eru helztu öreindirnar þrenns °nar. Af þeim eru rafeindirnar kunnastar, því að þær flæða í 'keljandi milljónatali um allar rafleiðslur og mynda rafstraum- mn, en það er fyrirbrigði, sem allir nú á dögum kannast við. Erumið er ekki eins almennt þekkt. Það er nálega 2000 sinnum yngra en rafeindin og verður öllu greinilegar auðkennt sem U m en rafeindin, því að það er megin allra frumeindakjarna. °g í einföldustu og léttustu frumeindinni, sem til er, en það er vetnisfrumeindin, er kjarninn eingöngu frum. Við yfirborð vetnisfrumeindarinnar er ein rafeind, og það er Un, sem ræður því, að vetnisfrumeindin getur gengið í samband Vlð aðrar frumeindir, til dæmis súrefnis, og myndað sameindir, Sv° sem vatns-sameindina H2O. Allir kjarnar annarra frumeinda en vetnis eru samsettari og yPgri en vetniskjarninn og í þeim eru fleiri eða færri neindir auk frums. Neindin er svipuð fruminu og líkrar þyngdar og það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.