Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Side 53

Eimreiðin - 01.01.1955, Side 53
E'MREffiIN GULLGERÐARLIST HIN NÝJA 41 r,x kjarnorkuvísindastofnuninni t Oak Ridge í Bandaríkjunum. Verið er að ganga frá geislasamsætum, sem síðan eru sendar víðs vegar út um heim til notkunar í iðnaði, læknavísindum og akuryrkju. 'Pour la recherche nucléaire. Er í ráði að reisa í byggingum þessa fyrirtækis tvær risavaxnar vélasamstæður til rannsóknanna, svo- nefndan „synchrocyclotron" með 600 milljón volta raforku og ”Protonsynchrotron“ með 25000 milljón volta raforku. Mun verkið taka sex til sjö ár, áður fullgert sé. Grein þessi er að mestu byggð á ritgerðum um kjarnorkuvísindi

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.