Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 59
E'MREI6IN ÓLÝGINN SAGÐI MÉR 47 Móðirin ypptir öxlum. „Hvaðan kemur vindurinn? Huh. ‘ ■ • Lað er víst ekki auðhlaupið að því að reikna það út! að ber það ekki í mig — blessað fólkið — ónei! Því var ambt á krakkagarminn, hana Siggu. Stelpan bakarans Póttist vist eitthvað þurfa að hefna sín. Það stóð ekki á svar- lnu- þegar Sigga spurði, hver hefði sagt þetta: — Þetta segja sllir! — Sigga ræfillinn kom heim hágrenjandi." Roðinn er horfinn úr kinnum Dóru. Hún sezt niður, — 0rfir út um gluggann. Svo segir hún lágt: ,,Svei — hvað þetta er andstyggilegt!" Hún er búin að missa lyst á kaffinu og kleinunum, en ®úur lengi hugsi á eldhúskollinum og skoðar á sér neglurnar. °ðir hennar dútlar við potta og pönnur úti í horni. Loksins stendur Dóra upp. Hún gengur til móður sinnar, appar á kinnina á henni og segir: »Allt í lagi, mamma! — Látum kerlingarnar kjafta eins °S þær vilja. Mér er skítsama. Þær skulu meira að segja fá að kjafta ennþá meira! Nú veit ég, hvað ég geri!“ Enn líða nokkrír dagar, og lífið gengur sinn silalega seina- fanS, eins og vant er. Það er orðið áliðið sumars, og síldin efur brugðizt að mestu leyti, enda oftast bræla á miðunum. átarnir með nokkur hundruð mál og talað um að hætta 1 næstu viku. Lítið að gera í þorpinu og nokkrir unglings- Piltar komnir suður á „völl“. Karlarnir sitja heima, lesa ^lrnann eða Isafold, banka barómetið og fá sér í nefið. egar uppstytta er, rölta þeir niður á bryggju. Þeir eru hálf- eirðarlausir, karlagreyin. Síldin, þessi fallegi, en hverflyndi lskur, er efst í huga þeirra. 1 lengstu lög er vonað og treyst a fPnglkomur, strauma, áttabrigði eða jafnvel messurnar í alrnanakinu. En allt kemur fyrir ekki. Karlarnir heyra útundan sér eldhúsumræður kvennanna. 1 °kkrir láta þær sem vind um eyrun þjóta, en þó eru hinir miklu fleiri, sem hafa gaman af að staldra við í eldhúsinu, a sér dropa og leggja orð í belg. Fáeinir smitast svo af hinum lennandi fróðleiksþorsta „betri helmingsins", að þeir láta lafnvel síld vera síld og gleyma hversdagsáhyggjunum í hita eldhúsumræðnanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.