Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 69
EIMREI8in SAMBAND VIÐ ÓSÝNILEGA HEIMA 57 esenda minna í Vesturheimi. Hún greinir meðal annars frá Mðburðum, sem í vændum séu hér á jörð vorri og gefur ráð- eggingar um, hvernig beri að taka þeim. Skýrsla þessi „að andan“ er á þessa leið: Elskuðu bræður á jörðu: ^er komum til að fræða yður um furðulega atburði, sem eiga eftir að koma fram. Vér lítum á yður sem samfélag fræðara, eins og vér erum sjálfir, og heilsinn yður sem slíkmn. Þó eruð enn sofandi í jarðneskum líkamsfjötrum yðar. Þér hafið þér ekk: 1 enn vaknað til að inna af hendi skyldur yðar i heimi asins. En vér munum vekja yður. Aður höfum vér skýrt yður frá því, að fyrir mörgum tug- j sundum ára hafi herskari himneskra vitsmunavera flutzt til j essa hnattar til þess að læra af reynslunni, hvað lífið hér ði að bjóða. Vér skýrðum yður frá athöfnum þeirra og jlreytni eftir að þeir settust hér að, frá yfirsjónum þeirra og r°sunum, hvernig þær misbeittu þeim guðdómlegu náðargáf- nrtl! sem þeim voru gefnar, og frá plágum þeim, sem fylgdu. véi ’ ■ þol er lýstiun þeim langvinna þrældómi, sem þær hafa orðið að a’ hl þess þær mættu aftur vakna til meðvitundar um guð- óórnseðli sitt. ^ ^ag ætlum vér að segja yður frá reynslu hinna minni bræðra T°rra °g systra, sem ekki hafa enn lært lexíur sínar, og hver °g þeim séu ætluð undir handleiðslu Drottins vors, Jesú Krists. alla jörðina, frá Grænlandi til Góðrarvonarhöfða, fer nú grunur um hugi manna, geigvænlegt hugboð um heimsátök, em í vændum séu. Þessi mikla barátta er sögð fyrir í spádóm- j1.1'1 Heilagrar ritningar, og táknrænar lýsingar á henni er að na greyptar í stein á hnetti yðar. Þar að auki dveljast í hverju 1 °g með hverri þjóð andlegir leiðtogar, gæddir dulargáfum, eiu standa í beinu sambandi við verur á hærri sviðum, fá frá ,, 111 sérstök skilaboð og aðvaranir um aðsteðjandi hættur og Uiavænlegan árangur af flónsku þeirra, sem í holdinu dvelja ^eðal yðar um stundarsakir til þess eins að fara gálauslega ^ þessa dvöl sína og ávaxta pund sitt illa. . er fullvissum yður um það, kæru bræður á jörðu, að þessir lsi)urðir vorir eru ekki fram bornir til að skjóta yður skelk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.