Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 70
58 SAMBAND VIÐ ÖSÝNILEGA HEIMA eimreiðiN í bringu. Þér mynduS verða steini lostnir af undrun, ef þér örugglega vissuö, hverjir þeir spámenn og sjáendur löngu horfinna tíma þaÖ eru, sem nú ganga um méSal y'Öar, hvaSa afburSamenn þaS eru, sem nú opinberast í þeim, sem náSar- gáfum eru gazddir til þess aS vekja ySur til umhugsunar um þœr breytingar, sem í vændum eru. Þó er þetta ekki aðalatriðið, heldur hitt, að þér megið öðlast þá öryggistilfinningu, sem í því felst að vita, að nú sem á dögum Elísa spámanns meguxn vér vænta endurkomu hans lika, sjáenda, sem tala af myndug- leika, eins og þeir gerðu fyrrum, þótt andbyri eigi að mæta úr vissum áttum á vorum vanhyggjutímum, svo sem jafnan áður. En á fyrstu öldum mannlífsins á þessari reikistjörnu voru einnig til kynþættir manna, sem ekki voru þeim vanda vaxnir að lifa samkvæmt siðgæðislögmálum tilverunnar. Þeir breyttu að vísu ekki ranglega með ráðnum hug. En það var eitthvað í eðli þeirra, sem átti rætur sínar að rekja til skynlausrar skepn- unnar. Þeir gátu ekki þvegið af sér brennimark afbrota sinna, heldur fluttu það með sér inn i annað líf, milli endurholdgunar- skeiða þeirra á jörðu, og fluttu það svo með sér með hverri nýrri holdtekju þeirra meðal yðar jarðarbúa. f hinu mikla kerfi sköpunarverksins er það órjúfandi lögmál, að líkur sækir likan heim. Þessar mótþróafullu og vanþroskuðu sálir, sem höfnuðu ljósinu frá hæðum og handleiðslu fræðara þaðan, drógust smámsaman hver að annarri og mynduðu sam- tök, sem nefna mætti svartaskóla. Þær söfnuðust í hópa, holdg- uðust og endurholdguðust aftur og aftur meðal vissra austrænna kynkvisla, þar sem þeim fannst jarðvistin falla þeim betur í geð en annars staðar, vegna siða þeirra, lifnaðarhátta og verald- legra sjónarmiða, sem þar riktu meðal fólks þess, er þær drógust að, hvert hringskeiðið af öðru, árþúsundum saman. Þessar sálir báru ekki i brjósti neina samúð með mannkyninu. Þær voru í orðsins sönnu merkingu ósamvinnuþýSar. Þær skildu ekki með nokkru móti, að leiðin til andlegs þroska er að hugsa um velferð annarra. Þær manngerðir jarðarinnar, sem mátu þessar ósamvinnuþýðu sálir mest fyrir eigingirni þeirra, urðu þeim því eftirsóknarverðastar. Að þeim drógust þær með ómót- stæðilegu afli. Eftir ótal holdganir voru þær orðnar svo gegn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.