Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Side 73

Eimreiðin - 01.01.1955, Side 73
EIMREIBIN SAMBAND VIÐ ÖSÝNILEGA HEIMA 61 Urn undur þau og stórmerki, sem ráða ragnarökum, um ægileg s}ndaflóð, sem skollið hafa á jörðu áður, oftar en einu sinni, °S eiga enn eftir að skella á henni, áður en varir. heir halda, að eldgos og jarðskjálftar stafi frá blindum nátt- lUl,öflum. Þeir halda, að ægilegar flóðb)dgjur flæði yfir löndin euiskærri tilviljun. Þeir sjá í stormum og stórviðrum stjóm- aust æði höfuðskepnanna, sem af einskærum tilviljunum og tlungum valdi dauða og tortímingu. Þeir hafa ekki hugmynd Urn þé löngu liðnu tíma, er víðáttumikið meginland sökk í a !ð vegna þess, að íbúarnir höfðu gefið sig illum öflum á 'ald, alveg eins og heilir hópar manna hafa gert síðar og gera 6nn 1 dag á þessrnn hnetti vðar. ^ ^n Þeri sem eruð vitrir og hafið þá æðri dómgreind til að era> sem er einkenni andlegrar spektar, þér vitið, að til eru uaðargáfur og máttarvöld, sem ekki verða skilin af venjulegum auðlegum mönnum. Þér vitið, að þessi máttarvöld leiðbeina } ður og brynja alla þá gegn illu, sem þol hafa til að tileinka Ser þau og gera áhrifarík í lífi sínu og starfi. Kirkjudeildirnar í heimi yðar hafa glatað þekkingunni á þess- Uln efnum. Kirkjukerfin eru ekki heiminum nein sáluhjálp. lr5 sem munu bjarga honum, eru menn og konur, sem hafa sI°fnað að nýju hið ævaforna ósýnilega kirkjusamfélag og komn- lr eru til þess að leita þess og finna það í hjörtum mannanna, e8ar hin mikla hreinsun er um garð gengin. uiunum vér tala um atriði, sem snerta yður sjálfa, hvern °g einn fyrir sig. I fyrsta lagi skuluð þ ér ekki hafa neinar áhyggjur út af því, n íir þér verðið stödd eða hvað þér eigið að gera til þess að \ei a erugg fyrir óveðrinu, þegar það skellur yfir. Þeir, sem hafa Slgumaerki vizkunnar á ennum sér, hafa ekki nokkra ástæðu til °ttast það, sem yfir vofir. En sigurmerki vizkunnar er tákn, að Sern þ'u'f að skýra nánar. (Framhald.)

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.