Eimreiðin - 01.01.1955, Page 75
E'MREIBIN
LEIKLISTIN
63
N°i (Brynjólfur Jóhannesson)
og fjölskylda hans.
*ngum Kams, og örkin hafnar
a fjallinu Ararat í leikslok.
Aðalhlutverkið, gamla Nóa,
ék Brynjólfur Jóhannesson, og
®tti með því enn einum leik-
s*gri ofan á hina mörgu áður
Unnu sigra á 30 ára leikferli
sinum, en á síðastliðnu hausti
J''oru einmitt 30 ár síðan hann
iek í fyrsta skipti hjá Leikfélagi
^eykjavíkur. Leikur hans í hlut-
|0rki Nóa var heilsteyptur. Fór
nar saman ágæt framsögn og
ullkomin svipbrigðalist leikar-
ans- hvorttveggja blandið þeirri
einlaegni og húmor, sem hlut-
'erkið býr yfir frá höfundarins
nendi. Af öðrum hlutverkum
kveður mest að Kam, syni Nóa,
Sern Jón Sigurbjörnsson lék með
góðum tilþrifum. Allmörg af
dýrum arkarinnar, svo sem
björninn, ljónið, apinn, kýrin og
tígrisdýrið, gerast virkir þátt-
takendur á sviði leiksins og gefa
því raunsæan blæ.
Ekki verður sagt, að íslenzku
leikritin skipi öndvegið í leik-
listarstarfseminni, því að auk
Gullna hliðsins, sem leikið hef-
ur verið nokkrum sinnum, af
sérstöku tilefni, í Þjóðleikhús-
inu, mun leikrit Agnars Þórðar-
sonar, Þeir koma í haust, eina
íslenzka leikritið, sem sézt hef-
ur á sviði í höfuðstaðnum það
sem af er þessu leikári. Leikrit
þetta, sem Þjóðleikhúsið sýnir,
minnir að því leyti á Landið
gleymda Davíðs Stefánssonar,
að það gerist á Grænlandi. Það
Tengdadœtur Nóa (Anna Stína Þór-
arinsdóttir, SigríSur Hagalín, Hólm-
friSur Pálsdóttir).