Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Side 76

Eimreiðin - 01.01.1955, Side 76
64 LEIKLISTIN eimreiðii* Séra Steinþór (Haraldur Björnsson) og Þóra (Herdís Þorvaldsdóttir). er í ýmsu athyglisvert sem byrj- andaverk, gerist í Eystribyggð á Grænlandi um miðja 15. öld. Hæpin söguleg rök liggja að efni leiksins, svo sem að enda- lyktum íslendinga í Grænlandi, eins og höf. lýsir þeim, enda lætur hann hvergi í það skína, að taka beri leikrit hans sögu- lega. Undirbyggingin að hinu hjátrúarfulla hatri íslendinga til Skrælingja er ótraust í leikn-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.