Eimreiðin - 01.01.1955, Page 83
EIMREIÐiu
RITSJÁ
71
)er tindurum hæsti. Um markmiðið
löngun þín snýst:
öðlast þá vissu, sem andi þinn
heitast þreyr.
sýnist allt lokað, um síðir
heppnast þér víst
s'gra. Og hágöngin efstu að klifa
n . Þú býst.
att einvíg slik hugurinn heyr.“
Með óbilandi þrautseigju og endur-
nurn hólmgöngum hugans fær
Þótt
að
fjall]
lok
^ Songumaðurinn fullan sigur að
um, öðlast æðstu vizku, sér mann-
Hfið
allr
1 botn og verður bjargvættur
hessu kvæði er stikað á stóru. En
^ernur næsti kafli í sömu sögu.
ar *eggur höf. líf sitt undir smásjá,
6 það er hugumstærsta verk hans í
tnm. Engin þrekraun er stærri en
u> að horfast beint í augu við sjálf-
U SIS og draga ekkert undan. Þetta
u böf. í „Rödd samvizkunnar"
fL i SS bopa um hársbreidd. Hann
i •' *®ir siS öllum hlífum í augsýn
bjoðarinnar.
” tryggðum ég sveik. Mér var
bungbær þrautin og skyldan.
8 þvi eru örotin öll vé.----
fánýtri leit að völtum veraldar-
gæðum
nrér villtu hillingar sýn. —
‘ leð söknuði lífs og harm yfir
. horfnum gæðum
eg hej-ri æðaslög þin
e,íl bonu, er þjáist og biður
um hjálp af hæðum,
°’ hu8stola samtíð min!
8 ann þér, Verðandi, eins og gyðju
• . og móður,
jj ^ °b sértu i brotum og hálf. —
1 tnæli eg við j'ður, sérhverja
systur og bróður,
hvern sæbúa og dalaálf:
Hví skyldi þess vænzt af öðrum
af hefja vorn hróður?
Vér hljótum að gera það sjálf.“
Vera má að einhverjum þeirra,
sem vita, hve grandvar höfundurinn
er, þyki nóg um þessa játningu. En
getur ekki hver einasti maður sagt
hið sama, ef hann er nógu þorinn
og hreinskilinn? Það, sem skilur milli
Þórodds og annarra, er með öðrum
hætti. Hann er ekki samvizkubitinn
af þvi, að hann sé svo purkunarlaus
syndaselur, heldur sökum hins, að
hann gerir til sjálfs sín stærri kröfur
um vammlaust líf en allur þorri
manna ónáðar sig með. Hann hungr-
ar og þyrstir eftir manngöfgi, vizku,
réttlæti. Og bikarinn verður fyrst að
hreinsast innan, bjálkinn fyrst að
dragast út úr eigin auga, áður en
unnt er að sjá til að draga flisina
út úr auga náungans. Það er þessi
réttléta, kröfuharða, sívakandi full-
komnunarþrá, sem er lífið og sálin i
ljóðagerð Þórodds og gerir hana
virðulega og hreina, svo að af ber.
Hér hefur einungis verið minnzl
á tvö kvæði í ljóðabók Þórodds. Þau
ber einna hæst, og þau benda glöggt
á meginstefnu og anda kvæða hans.
En þótt systkin þeirra i „Sefafjöll-
um“ séu harla ólik að efni, er auð-
sær svipur með þeim og hvarvetna
stefnt i sömu átt, meira eða minna
áberandi.
„Fagnafundur“ er prýðilegt kvæði
og auðsæ áttin. Ástarþökkin, „Til
þín“, sem eflaust er til hinnar ágætu
eiginkonu hans, og löngunarfullu.
innilegu ljóðin til bernskusveitarinn-
ar, „Daladisir", „Sumarkvöld" og
fleira, ylja notalega upp bókina.
Þarna eru og nokkur tækifæriskvæði,
til dæmis viturleg og makleg eftir-