Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 89

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 89
EIMREIÐIN RITSJA 77 n hjáir manna)“, og náttúrlega eng- n kormna dinglandi aftan i henni. . nr 'esara, sem engin gögn hefur í °ndum til þess að styðjast við, er a liklega varla ómaksins vert að f6ra neinar ágizkanir um það, vernig þriðja vísan á bls. 207 muni !8a vera, en það sér hver heil- V!ta ntaður, að hún á ekki að vera Uis Og hún er þar prentuð. Og ekki Setur sá, er þetta ntar, fengið vit út r niðurlaginu á 2. er. á bls. 226. rið 1862 kom út litið ljóðakver t tlr Sigurð Breiðfjörð, og þar voru e-vtar því miður ekki svo traustir sem ' ui- Ein staka var þar þannig: Hlur hefir ilia spáð, illa er kjörum varið, illa gefast illra ráð, illa er- þetta farið. yrif löngu var á það bent, að ekki ?*ti það borið sig, að Sigurður hefði 'e.ðið l'annig, og þó að aldrei hefði herið haft orð á því, má þó segja, að 'ert barnið ætti að geta séð, hvemig 2 lsnnni hefur verið brjálað. Hún er ang skáldsins, sem er að spreyta 8 a bvi, að ‘ láta hverja braglínu j.. endingu, eins og við segjum nú á ngum) hefjast á sama orðinu. En o)ani hefur með hana farið og vixlað um í upphafi hennar. Náttúrlega það „vísindamennska" í augum ^menntamanna" okkar að halda i ngljósa vitleysu, enda hefur þennan jj )a útgefanda ekki væmt við því. ,,ann Prentar vísuna eins og áður (bls. 142). ■^ér er að finna (bls. 147) fyrri tuafsbnftina y£jr pe;t gamla á Rauð- ? sstöðum. En iivernig víkur því h* ’ að hin siðari skuli ekki fylgja enni? Vísan sem hér er prentuð á miðri bls. 186 og sögð kveðin við Vatnsenda-Rósu, er annars staðar tal- in vera eftir hana, og þar prentuð þannig: Eg hefi friðar enga stund átt, en kviðið barmi, mér hefir liðið eins og und opin sviði í barmi. Öll er sú sögn líklegri, en þó má vera að hér sé farið eftir öruggari heimild; það kemur í ljós, þegar at- hugasemdirnar birtast. Ekki er hér að öllu leyti sagt frá kveðskap þeirra Sigurðar og Rósu á bls. 179 eins og Gísli Konráðsson gerir, og líkinda- legri er hans frásögn. Og með engu móti mátti sleppa hinni síðari vísu Rósu, þó að svo hafi verið gert. Vísa Sigurðar kveðin við vinnumenn Bjama amtmanns Þorsteinssonar, hls. 191, er annars staðar prentuð þannig: Fylli grjónagrautarins gleður þjóna amtmannsins, meðan dónar kotakyns kvæðin sóna loigefins. Að öllum likindum er þetta hin upp- runalega mynd hennar. Niðurlag hennar eins og nú prentað, virðist vera vitleysa, þvi að „drjóni" mun naumasl vera til í annarri merkingu en naut. Hér má nú láta staðar numið, enda er þetta orðið langt mál. Er líka ærið nóg sagt til þess að sýna, að útgef- andi þarf framvegis að vanda verk sitt betur. Því má ekki gleyma, að Sigurður Breiðfjörð er einn af höfuð- snillingum íslenzkra bókmennta. Sá hlýtur mesta sæmdina, sem mestan sóma sýnir minningu hans og verk- um. „Ofan yfir Breiðfjörðs bein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.