Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 33
KOSS 185 þurfa að segja þér liana. Máttu ekki vera að því að staldra við stundarkorn?“ Ég kvað svo vera. Hann þagði litla stund og sagði svo: „Satt að segja kom enginn af mínum vinum eða kunn- ingjum eins oft til mín og þú — á árunum, þegar þið hélduð, að ég væri að ganga af göflunum — eða að verða geðveikur. Ég fann það; ég man, að þú vildir allt fyrir mig gera, en ég var víst afar vanþakklátur, já, beinlínis rak ég þig út frá mér. — Þessi stúlka hafði töfrað mig svo algerlega, að ég réð ekki við neitt, hún var allt í öllu, — og svo allt í einu sneri hún baki við mér og giftist öðrum, — giftist dönskum apótekara og hvarf af landi burt. Ég gat engri skynsemi komið að. Skynsemin sagði: Hún er alls ekki þess verð, að þú sofir ekki vegna umhugsunar Um hana, borðir ekki vegna saknaðar, stundir ekki þín verk af kostgæfni, haldir ekki þinni sálarró. Ég fyrirfór mér ekki. Einhver rótgróinn viðbjóður á sjálfsmorðum aftraði því. En ég svaf lítið, — allt of lítið, þrátt fyrir meðul. Ég missti niatarlystina, grindhoraðist. Ég vann verk mitt slælega og nieð hangandi hendi. Ég fór einförum, lokaði mig inni og fáfaði einmana um götur og nágrenni bæjarins, þegar aðrir sváfu. Stundum drakk ég áfengi dag eftir dag, en hafði þó viðbjóð á því. Alltaf hringsnerist þessi sama hugsun í heila niínum: hún, hún, hún. Ég hef efalaust elskað hana mjög heitt, af öllum mínum sálarkröftum, gefið henni mig allan, óskiptan. Gert hana að guði mínum, lífi mínu og sál. Það var hræðilegt ástand. Hún hafði farið frá mér með þessum útlendingi, en hún hafði tekið svo mikið af mér með sér, að það, sem eftir var, var ekki nægilegt til þess að ég gæti lifað. Stundum bölvaði ég henni og formælti í einveru niinni, bað henni allra bölbæna, og það, sem verra var: einnig þessum náunga, sem hún hafði tekið fram yfir mig. ~~ Þessi köst kostuðu langar iðrunarstundir og einlægar bænir til guðs að fyrirgefa mér þetta. Ég gat þá legið eða setið hálfar og heilar nætur og grátbeðið um fyrirgefningu °g náð. Venjulega hresstist ég á eftir og blundaði þá í friði. En svo sótti í sama horfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.