Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 12
164 EIMREIÐIN sögunnar. Bókin er að minnsta kosti tvíþætt og skáldskapar- gildi hennar svo ríkt, að lesandinn ræður ekki við umhugs- unarefnið nema gerþekkja það, sem á bak við býr. Hér hefst sá ferill, sem Martin A. Hansen valdi sér í skáldskap sín- um. Möndull sögunnar er ábyrgðartilfinningin, barátta til jákvæðrar lausnar. Næst kom svo „Lykkelige Kristoffer", sem er sagnfræðileg skáldsaga, en þó umfram allt persónulegt listaverk. Ýmsir telja þetta snjöllustu skáldsögu höfundarins. Undirritaður metur „Jonatans rejse“ meira, en hér er um að ræða merkilegt framhald þess, sem þar hófst. Nú verður ábyrgðartilfinningin að fórnarvilja, táknið reynist stærra og fyrirheitið meira, en sagan getur naumast talizt skemmtilega nýstárleg á borð við hina fyrri, tvíleikur kímni og alvöru vík- ur fyrir persónulegu veraldarviti. Höfundurinn gerist ærið skyldurækinn við köllun sína- og eins og þungur í vöfum boð- unarinnar. Hins vegar er bygging sögunnar sterk og markvís og stíllinn fullkomnari og áhrifameiri en nokkru sinni áður. Þá mun ráðlegast að geta síðustu skáldsögu Martins A. Han- sens, sem nefnist „Lögneren". Hún er sambærilegri við „Jona- tans rejse“ en „Lykkelige Kristoffer" sem afrek hugkvæmn- innar og listrænnar túlkunar þess, er skáldinu bjó í huga. Sag- an fjallar um styrjöld góðs og ills á vígstöðvum alvöru og tilviljunar, engir stórviðburðir í fljótu bragði, allt látið ger- ast á hulduslóðum andlegrar reynslu, þó að holdið fari með aðalhlutverkið öðru hvoru, smátt gert stórt í tákni þess, sem kallast mannleg örlög. Hér er þriðja áfanganum náð. Nú er hvorki staðnæmzt við ábyrgðartilfinninguna né fómarvilj* ann, því að höfundurinn finnur sig knúinn til að skiigreina mikilvægi hins góða og illa og lætur sigurvegarann tapa þv* stundlega og öðlast þannig þroska þess, sem aldrei verður skilið nema lifað. IV. Skáldsögur Martins A. Hansens marka þróunarferil hans breiðastan og dýpstan, en smásögurnar eru ekki síður girni- legar til mats og skilnings, þó að tekjan sé þar vandfundnari þeim, sem vilja safna miklu fyrirhafnarlítið á skömmum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.