Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 27
LISTAMANN A LAUNIN 179 sem þannig hefur misst listamannalaun, hlotið þau að nýju, ef hann sezt að aftur hér á landi. Og metur úthlutunarnefnd samkvæmt 10. grein þetta. 7. gr. — Sameinað Alþingi kýs árlega þriggja manna nefnd til þess að ákveða hverjir skuli hljóta listamannalaun. Áður en listamannalaun eru veitt í fyrsta sinn, skal öllum félögum og samtökum listamanna gefinn kostur á að gera til- 'ögur um hverjir þau skuli hljóta. 8. gr. — Listamannafé, sem veitt er í fjárlögum árlega, skal úthluta af nefnd þeirri, er um getur í 7. gr. 9. gr. — Við veitingu listamannalauna og úthlutun lista- mannafjár skal eingöngu miðað við listgildi verka lista- niannsins. 10. gr. — Eigi skal sækja um listamannalaun eða lista- mannafé. 11. gr. — Lög þessi öðlast þegar gildi. Hér er gert ráð fyrir að Alþingi heiðri framvegis eins og að undanförnu nokkra frábæra afreksmenn í listum. Eru þeir a hærri launum og ofan við alla þessa flokkaskipan. Eigi þarf að gera nánari grein fyrir þessum tillögum en þá, sem felst í fyrrgreindum athugasemdum um .frumvarp það, sem fram er komið á Alþingi um væntanleg launakjör listamanna. Hins vegar er ekki fjarri lagi, að í þessu sambandi birtist hér, í tímariti skálda og rithöfunda, nokkrar almennar hug- ieiðingar á víð og dreif um listir og listamenn, þref fuglanna um brauðið og úthlutunarnefnd. Alkunnugt er það stríð, sem árlega er háð hér í landi vegna öthlutunar á fé því, sem Alþingi ætlar til þess að launa lista- uienn landsins. Og er það í raun og veru öllum aðilum til skammar. Falla mörgum illa þessar sífelldu skammir, ádeilur °g persónulegar svívirðingar, sem þessu fylgja eins og reykur eldi. Bitnar þetta og hart á listamönnunum sjálfum, sem °ft þarfnast mest friðar og kyrrðar. Harðast eru þeir þó leiknir, sem eru í úthlutunarnefndinni, enda þótt þeir hafi verið valdir úr hópi mætra manna, og síðasta úthlutunamefnd- ln alla tíð talin sú langversta. Til úrbóta hefur þó margt verið reynt, en allt hefur það reynzt árangurslaust, óánægjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.